Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
25. maí 2007

Nordisk Mobil Ísland ehf úthlutað tíðniheimild fyrir langdrægt farsímakerfi á 450 MHz

Póst- og fjarskiptastofnun hefur úthlutað Nordisk Mobil Ísland ehf tíðniheimild fyrir langdrægt, stafrænt farsímakerfi á 450 MHz tíðnisviðinu sem þjóna skal öllu landinu og miðunum.  Tilboð NMÍ...
Meira
24. maí 2007

Evrópuþingið samþykkir aðgerðir til að lækka farsímagjöld milli landa

Evrópuþingið hefur samþykkt tillögur um reglur sem koma til með að lækka verð á alþjóðlegu reiki innan Evrópu. Kostnaður við símtöl í farsíma milli landa hefur hingað til verið hár og oft erfitt fyrir...
Meira
23. maí 2007

PFS birtir ákvörðun í kvörtunarmáli um óumbeðin fjarskipti

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðum í kvörtunarmáli um óumbeðin fjarskipti.Í nóvember áframsendi Persónuvernd kvörtun einstaklings til Póst- og fjarskiptastofnunar til...
Meira
16. maí 2007

PFS og SAFT í samstarf um aukna vitund um örugga netnotkun

Póst- og fjarskiptastofnun og SAFT verkefnið hjá Heimili og skóla hafa gert með sér samstarfssamning um að vinna sameiginlega að aukinni vitund almennings um örugga netnotkun. Samningurinn var...
Meira
16. maí 2007

Samráð vegna útnefningar alþjónustuveitanda

Póst og fjarskiptastofnun hefur birt samráðsskjal vegna útnefningar fjarskiptafyrirtækis með alþjónustuskyldur.Alþjónusta snýst um möguleika allra notenda til að hafa aðgang að tiltekinni...
Meira
14. maí 2007

PFS birtir drög að reglum um virkni fjarskiptaneta og vernd upplýsinga

Á síðasta löggjafarþingi Alþingis voru samþykkt lög nr. 39/2007 um breytingu á lögum um fjarskipti nr. 81/2003. Var tilgangur lagabreytinganna einkum að auka öryggi í fjarskiptum, auka neytendavernd...
Meira
7. maí 2007

Eitt fyrirtæki býður í tíðniheimild fyrir farsímakerfi á 450 MHz

Í dag kl. 11:00 voru opnuð tilboð í tíðniheimild til starfrækslu farsímanets á núverandi NMT tíðnisviði Eitt fyrirtæki lagði fram tilboð, Nordisk Mobil Ísland ehf Tilboðið var opnað að viðstöddum...
Meira