Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
31. júlí 2007

PFS samþykkir nýtt viðmiðunartilboð Símans hf. um samtengingu talsímaneta með fyrirmælum um breytingar.

Með ákvörðun nr. 13/2007, frá 25. júlí 2007, samþykkti PFS að nýtt viðmiðunartilboð Símans hf. um samtengingu talsímaneta taki gildi frá og með 1. ágúst 2007 með þeim breytingum á skilmálum sem mælt...
Meira
4. júlí 2007

Úrskurðarnefnd staðfestir niðurstöðu PFS um aðgang og upphaf símtala í farsímanetum

  Þann 3. júlí 2007 staðfesti úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála í úrskurði sínum nr. 2/2007 ákvörðun PFS um markað 15, um upphaf og aðgang símtala í farsímanetum. Í ákvörðun sinni komst PFS...
Meira
2. júlí 2007

Síminn hækkar mínútuverð fyrir notkun fastasíma

Frá og með 1. júlí hækkaði Síminn verð þegar talað er milli heimasíma (fastasíma) úr 1,75 kr í 1,85 kr á mínútuna, eða um 5,7%.  Jafnframt hækkar verð fyrirtækisins þegar hringt er úr heimasíma í...
Meira