Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
31. ágúst 2007

Samráð vegna útnefningar fjarskiptafyrirtækis með alþjónustuskyldur

Póst- og fjarskiptastofnun birti þann 16. maí 2007 samráðsskjal vegna útnefningar fjarskiptafyrirtækis með alþjónustuskyldur.  Alþjónusta snýst um möguleika allra notenda til að hafa...
Meira
28. ágúst 2007

Úrskurðarnefnd staðfestir ákvörðun PFS um aðgang Símans að málsgögnum vegna OR

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur endanlega staðfest ákvörðun PFS frá því í desember 2006 um aðgang Símans að málsskjölum vegna Orkuveitu Reykjavíkur.Forsaga málsins er að í nóvember 2006...
Meira
21. ágúst 2007

Samráð um markaðsgreiningu á heildsölumarkaði fyrir breiðbandsaðgang

PFS hefur sent hagsmunaaðilum til umsagnar frumdrög að markaðsgreiningu á markaði 12, heildsölumarkaði fyrir breiðbandsaðgang (bitastraumsaðgang að háhraðatengingum).  Frestur til að skila...
Meira
10. ágúst 2007

Ákvörðun PFS í ágreiningsmáli um gjaldtöku fyrir hlerun

PFS hefur birt ákvörðun sína (nr. 14/2007) í ágreiningsmáli lögreglustjórans í Reykjavík (nú lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu) og Og fjarskipta ehf. (Vodafone) vegna gjaldtöku fyrir hlerun. Í...
Meira