Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
28. október 2008

Álit PFS varðandi hljóðritun símtala fjármálafyrirtækja

Í tengslum við tilkynningu ónefnds fjármálafyrirtækis til Persónuverndar, þess efnis að fyrirtækið hefði í hyggju að hljóðrita öll símtöl sem það á við viðskiptavini sína án þess að tilkynna þeim...
Meira
21. október 2008

Úrskurðarnefnd staðfestir ákvörðun PFS um heildsölumarkað fyrir breiðbandsaðgang

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur staðfest ákvörðun PFS nr. 8/2008 frá 18. apríl sl. þar sem Síminn hf. er útnefndur með umtalsverðan markaðsstyrk á heildsölumarkaði fyrir breiðbandsaðgang...
Meira
16. október 2008

Nýjar reglur um númera- og þjónustuflutning á sviði fjarskipta

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur gefið út nýjar reglur um númera- og þjónustuflutning á sviði fjarskipta, nr. 949/2008.  Reglurnar voru unnar í samráði við hagsmunaaðila og tóku gildi við...
Meira
7. október 2008

PFS birtir skýrslu um jöfnunarsjóð alþjónustu fyrir árin 2006 og 2007.

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt skýrslu um framlag fjarskiptafyrirtækja í jöfnunarsjóð alþjónustu fyrir árin 2006 og 2007.Jöfnunarsjóður alþjónustu er sjóður í vörslu Póst- og...
Meira