Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
29. desember 2008

Framlengdur frestur til að skila umsögnum vegna framtíðarnotkunar NMT 450 tíðnisviðsins

Póst- og fjarskiptastofnun hefur ákveðið að framlengja frest til að skila umsögnum og athugasemdum vegna samráðs um framtíðarnotkun NMT 450 tíðnisviðsins. Frestur til að skila inn umsögnum og...
Meira
18. desember 2008

PFS kallar eftir nýju samráði um notkun NMT - 450 tíðnisviðsins á Íslandi

Póst - og fjarskiptastofnun hefur ákveðið að leita umsagnar hagsmunaaðila á fjarskiptamarkaðnum um framtíðarnotkun á NMT 450 tíðnisviðinu. Tíðnisviðinu hafði verið úthlutað til Nordisk Mobil Ísland en...
Meira
8. desember 2008

Ákvörðun PFS: Ekkert fyrirtæki útnefnt með umtalsverðan markaðsstyrk á markaði 18

Póst- og fjarskiptastofnun hefur lokið markaðsgreiningu á markaði 18, heildsölumarkaði fyrir útsendingarþjónustu fyrir útvarpsþjónustu til notenda og birt ákvörðun sína nr. 31/2008, um útnefningu...
Meira
5. desember 2008

Síminn með umtalsverðan markaðsstyrk á mörkuðum 1 - 6

Póst- og fjarskiptastofnun hefur lokið markaðsgreiningu á mörkuðum 1 - 6 og birt ákvörðun sína nr. 30/2008 þar sem Síminn hf. er útnefndur með umtalsverðan markaðsstyrk á þessum mörkuðum og viðeigandi...
Meira
4. desember 2008

Kvaðir lagðar á Símann og Vodafone á mörkuðum 8, 9 og 10

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 29/2008 um útnefningu fyrirtækja með umtalsverðan markaðsstyrk og álagningu kvaða á heildsölumarkaði fyrir upphaf símtala í föstum almennum...
Meira
3. desember 2008

Ný símanúmer fyrir samfélagsþjónustu laus til umsóknar

Póst- og fjarskiptastofnun kynnir nú ný númer fyrir samfélagsþjónustu.  Þjónustan í númerunum er samræmd fyrir Evrópu þannig að í hverju landi er samskonar þjónusta.Áskilið er að símtöl í...
Meira
1. desember 2008

Tölfræðiskýrsla um íslenskan fjarskiptamarkað á fyrri helmingi ársins 2008

Póst- og fjarskiptastofnun birtir nú tölfræðiskýrslu um íslenskan fjarskiptamarkað. Í skýrslunni er að finna ítarlegar upplýsingar um fjarskiptamarkaðinn á fyrri hluta áranna 2006 - 2008...
Meira