Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
29. apríl 2008

Dreifing fjölpósts og fríblaða

Póst- og fjarskiptastofnun hefur undanfarna mánuði staðið fyrir vinnu starfshóps með það að markmiði að ná samkomulagi meðal hagsmunaðila þar sem neytendum yrði tryggður réttur til að afþakka fjölpóst...
Meira
23. apríl 2008

Yfirlýsing vegna útboðs Fjarskiptasjóðs á uppbyggingu háhraðatenginga í dreifbýli

Ríkiskaup, fyrir hönd Fjarskiptasjóðs, hafa óskað eftir tilboðum í uppbyggingu háhraðanettenginga – sjá útboð nr. 14121: Háhraðanettengingar á www.rikiskaup.is Verkefnið felur í sér stuðning vegna...
Meira
18. apríl 2008

Síminn hf. útnefndur með umtalsverðan markaðsstyrk á heildsölumarkaði fyrir breiðbandsaðgang

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur nú lokið greiningu á markaði 12, heildsölumarkaði fyrir breiðbandsaðgang. Á grundvelli niðurstöðu úr markaðsgreiningunni hefur PFS ákveðið að útnefna Símann hf...
Meira
7. apríl 2008

Fjármálaráðuneytið úrskurðar í máli vegna innflutnings á Apple iPhone án CE merkingar

Þann 26. mars sl. úrskurðaði fjármálaráðuneyti í stjórnsýslukæru varðandi innflutning á Apple iPhone án CE-merkingar. Tækið kom í pósti til landsins og  tók Tollstjórinn í Reykjavík ákvörðun um...
Meira
1. apríl 2008

Samráð um markaðsgreiningu á mörkuðum 8 - 10

PFS hefur sent hagsmunaaðilum til umsagnar frumdrög að markaðsgreiningu á mörkuðum 8 - 10, þ.e. heildsölumörkuðum fyrir aðgang, lúkningu og flutning símtala í föstum almennum talsímanetum. PFS mun...
Meira