Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
30. maí 2008

Úrskurðarnefnd: PFS heimilt að birta tölfræðiupplýsingar

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur með úrskurði sínum í dag staðfest ákvörðun PFS frá því í janúar um að birta með reglulegum hætti tilteknar tölfræðiupplýsingar um fjarskiptamarkaðinn...
Meira
26. maí 2008

Nýjar reglur um skipulag, úthlutun og notkun númera, númeraraða og vistfanga á sviði fjarskipta

Póst- og fjarskiptastofnun hefur gefið út nýjar reglur um skipulag, úthlutun og notkun númera, númeraraða og vistfanga á sviði fjarskipta, nr. 450/2008.  Reglurnar voru unnar í samráði við...
Meira
16. maí 2008

PFS afturkallar tíðniréttindi fyrir fastasambönd til að greiða fyrir útbreiðslu þriðju kynslóðar farsíma

Póst- og fjarskiptastofnun hefur ákveðið að afturkalla tíðniréttindi fyrir fimm fastasambönd Mílu ehf.  Með bréfi til Mílu ehf., þann 28. janúar sl., tilkynnti Póst- og fjarskiptastofnun að...
Meira
16. maí 2008

Framlengdur samráðsfrestur um framtíðarskipan GSM 900 tíðnisviðsins

Póst- og fjarskiptastofnun vinnur nú að stefnumótun  um framtíðarskipan GSM 900 tíðnisviðsins og kallar eftir samráði við hagsmunaaðila sbr.frétt hér á vefnum frá 5.5.2008. Ákveðið hefur verið að...
Meira
5. maí 2008

Framtíðarskipan GSM 900 tíðnisviðsins – Samráð við hagsmunaaðila

Póst- og fjarskiptastofnun vinnur nú að stefnumótun  um framtíðarskipan GSM 900 tíðnisviðsins og kallar eftir samráði við hagsmunaaðila.Útbreiðslueiginleikar farsímakerfa eru m.a. háðir því...
Meira
5. maí 2008

Nýr forstöðumaður tæknideildar PFS

Þann 1. maí sl. tók Þorleifur Jónasson við starfi forstöðumanns tæknideildar Póst- og fjarskiptastofnunar af Guðmundi Ólafssyni sem brátt lætur af störfum vegna aldurs.Þorleifur útskrifaðist sem...
Meira