Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
24. júlí 2008

Ákvörðun PFS: Íslandspóstur fær leyfi til að hækka gjaldskrá fyrir bréf innan einkaréttar

Póst- og fjarskiptastofnun hefur heimilað Íslandspósti að hækka gjaldskrá fyrir bréf innan einkaréttar. Bréf í 20 gr. flokki hækka úr 65 kr. í 70 kr. og bréf í 50 gr. flokki hækka úr 75 kr. í 80 kr...
Meira
24. júlí 2008

PFS hefur birt ákvörðun nr. 15/2008 í ágreiningsmáli Og fjarskipta ehf. (Vodafone) og Símans hf. um afslátt af verði fyrir bitastraumsaðgang til endursölu

Póst- og fjarskiptastofnun tók þann 18. júlí s.l. ákvörðun þess efnis að Símanum er skylt uppfylla skyldu sína og fara að þeim kvöðum sem lagðar voru á fyrirtækið með ákvörðun PFS nr. 8/2008 ( ...
Meira
18. júlí 2008

Fyrirhuguð birting á tölfræðiupplýsingum

Í ágústmánuði hyggst Póst- og fjarskiptastofnun gefa út í annað sinn skýrslu um tölfræði á fjarskiptamarkaði hér á landi og verður hún unnin upp úr upplýsingum sem stofnunin safnar frá...
Meira
18. júlí 2008

Drög að nýjum reglum um númera- og þjónustuflutning

Póst- og fjarskiptastofnun hefur gert drög að breyttum reglum um númera- og þjónustuflutning í almennum fjarskiptanetum og hafa þau nú verið birt á heimasíðu stofnunarinnar. Í samræmi við ákvæði 6...
Meira
16. júlí 2008

PFS samþykkir viðmiðunartilboð Símans um innanlandsreiki

Með ákvörðun nr. 13/2008, dags. 9. júlí s.l., samþykkti Póst- og fjarskiptastofnun viðmiðunartilboð Símans um innanlandsreiki, dags. 16. október 2007, með þeim breytingum sem kveðið var á um í viðauka...
Meira
3. júlí 2008

Úrskurðarnefnd staðfestir ákvörðun PFS um leigulínumarkaði

Þann 1. júlí 2008 staðfesti úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála í úrskurðum sínum nr. 5, 6, 7 og 8/2007 ákvörðun PFS nr. 20/2007 um leigulínumarkaði frá 14. september 2007. Um var að ræða...
Meira
2. júlí 2008

Nýjar reglur um fyrirkomulag númerabirtingar

Póst- og fjarskiptastofnun hefur gefið út nýjar reglur um fyrirkomulag númerabirtingar, nr. 629/2008. Reglurnar voru unnar í samráði við hagsmunaaðila og tóku gildi við birtingu í Stjórnartíðindum...
Meira