Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
26. janúar 2009

GSM 900 tíðnisviðið: Endurnýjaðar tíðniheimildir Nova og Vodafone

Á síðasta ári vann Póst- og fjarskiptastofnun að stefnumótun um framtíðarskipan GSM 900 tíðnisviðsins í samráði við markaðsaðila.  Ör þróun og miklar breytingar á farsímamarkaði var ein...
Meira
20. janúar 2009

PFS efnir til aukasamráðs um viðmiðunartilboð Símans um aðgang til endursölu og sýndarnetsaðgang að farsímaneti

Póst- og fjarskiptastofnun hefur borist tilkynning Símans hf. þess efnis að gerðar hafi verið breytingar á viðmiðunartilboðum fyrirtækisins um endursöluaðgang og sýndarnetsaðgang að farsímaneti...
Meira
16. janúar 2009

Tíðniheimild Símans fyrir NMT 450 tíðnisviðið framlengd til ársloka 2009

Póst- og fjarskiptastofnun hefur framlengt tíðniheimild Símans hf. til notkunar á tíðnum fyrir NMT 450 langdræga farsímaþjónustu sem þjóni landinu öllu og miðunum. Þann 18. desember 2008 birti Póst-...
Meira
15. janúar 2009

Samantekt umsagna vegna NMT tíðnisviðsins

Þann 18. desember 2008 birti Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) umræðuskjal um NMT – 450 tíðnisviðsins á Íslandi. Tíðnisviðinu hafði verið úthlutað til Nordisk Mobil Ísland en leyfið hefur nú verið...
Meira
9. janúar 2009

Ákvörðun PFS um fjárhagslegan aðskilnað milli Orkuveitu Reykjavíkur og Gagnaveitu Reykjavíkur

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 32/2008 um fjárhagslegan aðskilnað milli Orkuveitu Reykjavíkur og Gagnaveitu Reykjavíkur. Forsaga málsins er sú að þann 13. nóvember árið...
Meira
5. janúar 2009

Úrskurðarnefnd fellir úr gildi ákvörðun PFS um afturköllun tíðniréttinda Mílu

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur fellt úr gildi ákvörðun PFS nr. 10/2008 um að afturkalla tiltekin tíðniréttindi Mílu fyrir fastasambönd. Komst nefndin að þeirri niðurstöðu að 12. gr...
Meira
2. janúar 2009

Úrskurðarnefnd staðfestir ákvörðun PFS um heimild Íslandspósts til að loka póstafgreiðslu á Laugum

Úrskurðarnefnd fjarskipta og póstmála hefur með úrskurði sínum þann 30. desember 2008 staðfest ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar nr. 20/2008 frá 12. ágúst 2008 um heimild Íslandspósts hf. til að...
Meira