Fréttir eftir mánuði
RSS - Fréttir
20. mars 2009
Ákvörðun PFS í ágreiningsmáli Íslandpósts hf. gegn íbúum í nokkrum húsum í Helgafellssveit, staðsetning bréfakassa.
Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 4/2009, Íslandspóstur gegn ábúendum á nokkrum bæjum í Helgafellssveit, staðsetning bréfakassa. Í ákvörðunarorðum segir:
„Staðsetning...
Meira10. mars 2009
Ákvörðun PFS: Beiðni Hringiðunnar um aðgang að IP neti Símans á Öxl á Snæfellsnesi hafnað
Póst- og fjarskiptastofnun hefur tekið ákvörðun í máli Hringiðunnar ehf. gegn Símanum hf., þar sem Hringiðan krafðist þess að fá aðgang að IP neti Símans á Öxl á Snæfellsnesi.
Nánar tiltekið krafðist...
Meira9. mars 2009
PFS efnir til samráðs um viðmiðunartilboð um samtengingu talsímaneta
Póst- og fjarskiptastofnun barst þann 30. janúar sl. tilkynning frá Símanum hf. um nýtt viðmiðunartilboð um samtengingu talsímaneta, með gildistöku frá 1. maí nk. Sjá um samtengingar á heimasíðu...
Meira5. mars 2009
PFS samþykkir nýtt viðmiðunartilboð Mílu ehf. fyrir opinn aðgang að heimtaugum, með fyrirmælum um breytingar
Með ákvörðun nr. 1/2009, frá 19. febrúar 2009, samþykkti PFS að nýtt viðmiðunartilboð Mílu ehf. fyrir opinn aðgang að heimtaugum, dags. 11. júlí 2008, taki gildi frá og með 1. apríl 2009, með...
Meira4. mars 2009
Ákvörðun PFS í ágreiningsmáli IP-fjarskipta ehf. (Tals) og Símans hf. um áframhaldandi svæðisbundinn aðgang að farsímaneti Símans
Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 2/2009 í ágreiningsmáli IP-fjarskipta ehf. (Tals) og Símans hf. um áframhaldandi svæðisbundinn aðgang að farsímaneti Símans.
Í...
Meira