Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
24. febrúar 2010

Úrskurðarnefnd staðfestir ákvörðun PFS í kvörtunarmáli um óumbeðin fjarskipti

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur birt úrskurð sinn í máli nr. 5/2009 þar sem farið var fram á að nefndin sneri...
Meira
24. febrúar 2010

Póst- og fjarskiptastofnun samþykkir beiðni Íslandspósts um hækkun á gjaldskrá fyrir bréf innan einkaréttar

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 4/2010 þar sem stofnunin samþykkir beiðni Íslandspósts hf. um hækkun...
Meira
22. febrúar 2010

Ákvörðun PFS um bráðabirgðaákvörðun vegna kvartana um meint brot á reglum um númera- og þjónustuflutning

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 2/2010 í ágreiningsmáli á milli Símans hf., Nova ehf. og Og fjarskipta...
Meira
18. febrúar 2010

PFS efnir til aukasamráðs um markaðsgreiningu á markaði 7, heildsölumarkaði fyrir lúkningu símtala í einstökum farsímanetum

Með bréfi til hagsmunaaðila, dags. 5. október 2009, efndi PFS til samráðs um frumdrög að markaðsgreiningu á markaði 7...
Meira
11. febrúar 2010

BEREC - Ný Evrópustofnun um samræmt fjarskiptaeftirlit

Í lok janúar sl. tók formlega til starfa ný stofnun innan Evrópusambandsins um samræmt fjarskiptaeftirlit í Evrópu.  Stofnunin hlaut...
Meira
8. febrúar 2010

Örugg netnotkun: Málþing á vegum SAFT í tilefni alþjóðlega netöryggisdagsins 9. febrúar 2010

HUGSAÐU ÁÐUR EN ÞÚ SENDIR er yfirskrift málþings sem SAFT verkefnið um örugga netnotkun barna og unglinga stendur fyrir í tilefni...
Meira
1. febrúar 2010

Íslandspósti gert skylt að breyta skilmálum um sérstaka farmtryggingu á bögglasendingum innanlands

Þann 1. maí 2009, tóku gildi nýir skilmálar hjá Íslandspósti þar sem viðskiptamönnum fyrirtækisins er gert að kaupa...
Meira