Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
28. september 2010

Íslenska ríkið sýknað af kröfu Mílu ehf. um að það beri skaðabótaskyldu

Með dómi héraðsdóms Reykjavíkur, sem kveðinn var upp þann 27. september 2010, var íslenska ríkið sýknað af kröfu...
Meira
21. september 2010

Úrskurðarnefnd staðfestir ákvörðun PFS um endurúthlutun tíðnar til útvarpssendinga

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur staðfest ákvörðun PFS nr. 13/2010, er varðaði afnot af tíðninni 100,5 MHz til FM...
Meira
17. september 2010

Úrskurðarnefnd staðfestir ákvörðun PFS um fjárhagslegan aðskilnað milli OR og GR

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur staðfest ákvörðun PFS nr. 14/2010 er varðar tilhögun fjárhagslegs aðskilnaðar...
Meira
16. september 2010

Yfirlýsing frá PFS vegna fréttaflutnings af birtingu ákvörðunar varðandi Gagnaveitu Reykjavíkur

Vegna fréttaflutnings af birtingu ákvörðunar Póst- og fjarskiptastofnunar nr. 25/2010 þar sem stofnunin kemst að þeirri niðurstöðu að...
Meira
16. september 2010

Ákvörðun PFS vegna synjunar um númera- og þjónustuflutning

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 24/2010 í kvörtunarmáli vegna synjunar á númeraflutningi. Með bréfi...
Meira
16. september 2010

Heimsókn nýs ráðherra samgöngumála.

Ögmundur Jónasson, nýr ráðherra samgöngumála heimsótti Póst- og fjarskiptastofnun í dag til að kynna sér stofnunina og...
Meira
15. september 2010

Úrskurðarnefnd staðfestir tvær ákvarðanir PFS í póstmálum

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur staðfest ákvörðun PFS nr. 16/2010 er varðaði staðsetningu bréfakassa í...
Meira
15. september 2010

PFS telur Gagnaveitu Reykjavíkur hafa brotið gegn ákvörðunum stofnunarinnar

Í ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) nr. 25/2010, frá 7. september s.l., kemst stofnunin að þeirri niðurstöðu að Gagnaveita...
Meira
10. september 2010

PFS kallar eftir samráði vegna boðaðra breytinga Íslandspósts á skilmálum um póstþjónustu

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) efnir til samráðs við hagsmunaaðila vegna breytinga sem Íslandspóstur hefur boðað á skilmálum...
Meira
8. september 2010

Nýlegar ákvarðanir PFS um rétthafabreytingar á símanúmerum og breytingar á reglum um númera- og þjónustuflutning

Póst- og fjarskiptastofnun birti nýlega tvær ákvarðanir sem varða rétthafabreytingar á símanúmerum. Um er að ræða...
Meira