Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
28. október 2011

Úrskurðarnefnd staðfestir ákvörðun PFS um framlengingu á MMDS tíðniheimild Vodafone

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur staðfest ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) nr. 18/2011. Málið varðar...
Meira
27. október 2011

Samráð um lausar FM tíðnir á höfuðborgarsvæðinu

Í opinberu samráði um tíðnistefnu Póst- og fjarskiptastofnunar sem fram fór í sumar kom fram sú skoðun eins hagmunaaðila að skortur...
Meira
27. október 2011

Drög að nýrri fjarskiptaáætlun til umsagnar hjá innanríkisráðuneytinu

Innanríkisráðherra hefur ákveðið að leggja nýja fjarskiptaáætlun fyrir Alþingi á 140. löggjafarþingi nú í...
Meira
27. október 2011

PFS efnir til aukasamráðs um markaðsgreiningu á markaði 7, heildsölumarkaði fyrir lúkningu símtala í einstökum farsímanetum

Þann 18. mars s.l. efndi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) til samráðs um frumdrög að markaðsgreiningu á markaði 7, heildsölumarkaði fyrir...
Meira
18. október 2011

PFS kallar eftir samráði vegna fyrirhugaðrar breytingar Símans á viðmiðunartilboði um samtengingu talsímaneta (RIO)

Þann 31. ágúst sl. óskaði Síminn eftir samþykki PFS fyrir breytingu á viðmiðunartilboði félagsins um samtengingu...
Meira
18. október 2011

Ákvörðun PFS um aðgang Vodafone að ljósleiðurum Mílu á landsbyggðinni

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 28/2011 um kröfu Vodafone um aðgang að leigulínum Mílu. Málið...
Meira
13. október 2011

Úrskurðarnefnd staðfestir ákvörðun PFS um breytingar á viðskiptaskilmálum Íslandspósts vegna breytinga á dreifikerfi fyrirtækisins

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála staðfesti þann 10. október sl. ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) nr...
Meira
13. október 2011

PFS birtir ákvörðun varðandi viðmiðunartilboð Mílu fyrir hýsingu

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 27/2011 um viðmiðunartilboð Mílu um hýsingu.Með viðmiðunartilboðinu er...
Meira