Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
30. nóvember 2011

PFS auglýsir uppboð á réttindum til notkunar á tíðninni FM 100,5 MHz á Suðvesturlandi

Póst- og fjarskiptastofnun auglýsir hér með uppboð á réttindum til notkunar á tíðninni FM 100,5 MHz, á Suðvesturlandi. Með...
Meira
28. nóvember 2011

PFS áframsendir Já-málið til Samkeppniseftirlitsins

Með úrskurði sínum nr. 4/2011 frá 17. nóvember 2011 felldi úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála úr gildi 4. tölulið...
Meira
25. nóvember 2011

PFS kallar eftir samráði: Fyrirhuguð útnefning Símans hf. og Mílu ehf. með skyldu til að veita alþjónustu á starfsvæði sínu

Póst- og fjarskiptastofnun kallar eftir samráði við hagsmunaaðila vegna fyrirhugaðrar útnefningar Símans hf. og Mílu ehf. með skyldu til...
Meira
23. nóvember 2011

Niðurstöður samráðs um lausar FM tíðnir á höfuðborgarsvæðinu

Í samráði um tíðnistefnu Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) sem fram fór í sumar kom fram sú skoðun eins hagmunaaðila að skortur...
Meira
21. nóvember 2011

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála fellir úr gildi hluta af alþjónustukvöðum sem PFS hafði lagt á Já upplýsingaveitur ehf.

Með úrskurði sínum nr. 4/2011 frá 17. nóvember 2011 hefur úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála fellt úr gildi 4. tölulið...
Meira
17. nóvember 2011

Tölfræðiskýrsla PFS um íslenskan fjarskiptamarkað á fyrri helmingi ársins 2011

Póst- og fjarskiptastofnun birtir nú tölfræðiskýrslu um íslenskan fjarskiptamarkað. Í skýrslunni er að finna ítarlegar...
Meira
16. nóvember 2011

Ný reglugerð um skipulag og úthlutun tíðna í fjarskiptum

Ný reglugerð um skipulag og úthlutun tíðna í fjarskiptum nr. 1047/2011 hefur öðlast gildi með birtingu í Stjórnartíðindum...
Meira
8. nóvember 2011

Ný útgáfa Reiknivélar PFS um fjarskiptakostnað fyrir neytendur

Ný útgáfa Reiknivélar PFS er komin á Netið.  Reiknivélin (www.reiknivél.is ) er verkfæri fyrir neytendur til að bera saman verð...
Meira
7. nóvember 2011

Ný skýrsla PFS: Greining kvartana til Neytendasamtakanna vegna fjarskiptamála

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur tekið saman skýrslu þar sem greind eru þau umkvörtunarefni vegna fjarskiptamála sem komu inn á borð...
Meira
3. nóvember 2011

Ákvörðun PFS vegna varðveislutíma upplýsinga um fjarskiptaumferð hjá Símanum

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 29/2011 vegna varðveislutíma upplýsinga um fjarskiptaumferð hjá Símanum. Er...
Meira