Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
13. júlí 2011

Nova braut gegn trúnaðarskyldum sínum með því að hagnýta sér samtengiupplýsingar frá Símanum

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 23/2011 varðandi brot Nova á trúnaðarskyldum sínum samkvæmt 26. gr...
Meira
13. júlí 2011

Ákvörðun PFS um útnefningu Já Upplýsingaveitna hf. með skyldu til að veita alþjónustu að því er varðar útgáfu símaskrár og rekstur upplýsingaveitu um símanúmer

  Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 22/2011 um útnefningu Já Upplýsingaveitna hf. með skyldu til að veita...
Meira
11. júlí 2011

Um hámarksverð fyrir símtöl í reikiþjónustu

Evrópusambandið setti reglur árið 2007 sem lögðu kvaðir á hámarkssmásöluverð sem farsímafyrirtækin mega innheimta af...
Meira
7. júlí 2011

Hefurðu kíkt á Reiknivél PFS nýlega ?

Guðmann Bragi Birgisson, sérfræðingur hjá PFS Auðvelt að bera saman síbreytileg verð á fjarskiptamarkaði. Fjarskiptamarkaðurinn og...
Meira
6. júlí 2011

Norrænn samanburður á fjarskiptanotkun 2010

  Útbreiðsla fastra nettenginga með miklum afköstum mest á Íslandi sem og vöxtur í gagnaflutningum yfir farsímanet. ...
Meira
1. júlí 2011

PFS kallar eftir samráði: Tíðnistefna PFS og sérstakt umræðuskjal um farnetsþjónustur og úthlutun tilheyrandi tíðnisviða

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) birtir nú stefnu sína um stjórnun tíðnisviðsins fyrir árin 2011 – 2014 og kallar eftir...
Meira