Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
29. febrúar 2012

PFS kallar eftir samráði um tíðnisvið fyrir þráðlausa hljóðnema

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur ákveðið að efna til samráðs við hagsmunaaðila um tíðnisvið fyrir þráðlausa...
Meira
28. febrúar 2012

Ákvörðun PFS varðandi ágreining um uppgjör samtengireikninga

PFS birtir nú ákvörðun sína nr. 7/2012 varðandi ágreining Símans og Vodafone um uppgjör samtengireikninga. Varðaði...
Meira
27. febrúar 2012

Síminn tilkynnti notanda ekki um að upplýsingar um símnotkun hans hafi verið skoðaðar án heimildar

Með ákvörðun sinni nr. 5/2012 frá 15. febrúar s.l. komst Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) að þeirri niðurstöðu að Síminn hafi...
Meira
23. febrúar 2012

Íslandspóstur sameinar afgreiðslustaði

 Póst- og fjarskiptastofnun hefur samþykkt beiðni Íslandspósts um að loka póstafgreiðslu fyrirtækisins í Mjódd og sameina hana...
Meira
20. febrúar 2012

Samráð við ESA um markaðsgreiningu á markaði 15 (aðgangur og upphaf símtala í almennum farsímanetum)

Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) drög að ákvörðun um niðurfellingu kvaða á Símann á...
Meira
16. febrúar 2012

PFS endurúthlutar tíðniheimildum fyrir farsímaþjónustu til næstu 10 ára

Þann 14. febrúar sl. endurútgaf PFS tíðniheimildir fyrir farsímaþjónustu á 900 MHz og 1800 MHz tíðnisviðunum til næstu...
Meira
6. febrúar 2012

Málþing: Alþjóðlegi netöryggisdagurinn þriðjudaginn 7. febrúar

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn verður haldinn hátíðlegur í níunda sinn þann 7. febrúar næstkomandi. Þemað í...
Meira