Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
31. október 2013

Ákvörðun PFS um lækkun lúkningarverðs bætir hag neytenda á farsímamarkaði

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 25/2013 varðandi verðsamanburð á heildsölumarkaði fyrir lúkningu símtala í einstökum farsímanetum (markaður 7). Mælt er fyrir um að...
Meira
31. október 2013

PFS kveður á um breytingar á viðmiðunartilboðum Símans á heildsölumörkuðum talsíma

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 24/2013 um breytingar á viðmiðunartilboðum Símans um endursöluaðgang að talsímaneti og um samtengingu talsímaneta. Ákvörðun PFS er tekin í...
Meira
4. október 2013

PFS kallar eftir samráði um nýtingu 2,6 GHz tíðnisviðsins

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) kallar eftir samráði við hagsmunaaðila um nýtingu á 2,6 GHz tíðnisviðinu (2.500 – 2.690 MHz). Um er að ræða 23 rásir sem hver er með 8 MHz bandbreidd, eða samtals 184...
Meira