Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
26. mars 2013

Samkeppniseftirlitið og Skipti gera með sér sátt. Aukið jafnræði á fjarskiptamarkaði.

Samkeppniseftirlitið og Skipti hafa gert með sér heildarsátt um lok þeirra mála sem eftirlitið hefur haft til rannsóknar varðandi félagið...
Meira
25. mars 2013

PFS gerir Íslandspósti að fresta hækkunum á gjaldskrá fyrir 51 – 2000 gr. póstsendingar.

Með bráðabirgðaákvörðun sinni nr. 3/2013 hefur Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) frestað gildistöku fyrirhugaðrar hækkunar...
Meira
20. mars 2013

Héraðsdómur staðfestir að Símanum hafi borið að tilkynna viðskiptavini um rof á friðhelgi einkalífs

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur með dómi staðfest ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar nr. 5/2012 vegna meðferðar...
Meira
15. mars 2013

Nýr verðsamanburður á símtölum í 118

Þann 18. febrúar s.l., birti Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) frétt hér á heimasíðu sinni þar sem birtar voru...
Meira
14. mars 2013

Uppboði á tíðniheimildum fyrir 4G lokið hjá PFS

Í gær, 13. mars,  kl. 11:00, lauk rafrænu uppboði á tíðniheimildum fyrir 4G þjónustu sem haldið var á vegum Póst- og...
Meira
7. mars 2013

PFS kallar eftir samráði um markaðsgreiningar á heildsölumörkuðum fyrir aðgang að föstum aðgangsnetum og breiðbandsaðgang

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur lokið við frumdrög að markaðsgreiningu á heildsölumörkuðum fyrir aðgang að föstum aðgangsnetum...
Meira
4. mars 2013

PFS kallar eftir samráði vegna fyrirhugaðrar breytingar Símans á viðmiðunartilboði um samtengingu talsímaneta (RIO).

Þann 31. janúar sl. óskaði Síminn eftir samþykki Póst- og fjarskiptastofnunar á breytingu á viðmiðunartilboði félagsins um...
Meira