Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
28. júní 2013

PFS kallar eftir samráði vegna breytinga á viðmiðunartilboðum Símans um aðgang að talsímakerfi félagsins

Þann 26. júní sl. óskaði Síminn eftir samþykki Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) fyrir tilteknum breytingum á viðmiðunartilboði...
Meira
27. júní 2013

Samráð við ESA um breytingar Símans á viðmiðunartilboði um samtengingu (RIO)

Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) drög að ákvörðun um breytingar á viðmiðunartilboði Símans um samtengingu...
Meira
27. júní 2013

Net- og upplýsingaöryggisstofnun Evrópu með nýtt umboð og víðara starfssvið

Frá árinu 2004 hefur verið starfandi öryggisstofnun Evrópusambandsins á sviði net- og upplýsingaöryggis, ENISA (European Network and Information...
Meira
27. júní 2013

Ákvörðun PFS vegna kvörtunar um gjaldfærslu fyrir reikiþjónustu

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 10/2013, vegna kvörtunar um gjaldfærslu Hringdu ehf. fyrir reikiþjónustu...
Meira
26. júní 2013

Fyrirmæli PFS um úrbætur á rafmagnsgirðingu vegna truflunar á fjarskiptum

Þann 15. júní 2012 barst Póst- og fjarskiptastofnun kvörtun truflana á fjarskiptasambandi um jarðsímalínu sem þjónustar...
Meira
26. júní 2013

Samráð við ESA um verðhækkanir hjá Mílu á koparheimtaugum og leigulínum

Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) drög að tveimur ákvörðunum um verðhækkanir hjá Mílu til ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA. Annars...
Meira
24. júní 2013

PFS kallar eftir samráði um endurskoðun á alþjónustuskyldum Já og breytingar á skráningarhaldi yfir áskrifendur og númeraskipulagi fyrir upplýsingaveitur

Póst- og fjarskiptastofnun kallar eftir samráði við hagsmunaaðila vegna endurskoðunar á alþjónustukvöðum Já Upplýsingaveitna...
Meira
20. júní 2013

Ný kostnaðargreining PFS á umsýslugjaldi fjarskiptafyrirtækja fyrir númera- og þjónustuflutning

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 6/2013, vegna kostnaðargreiningar á umsýslugjaldi fyrir númera- og...
Meira
19. júní 2013

Síminn með umtalsverðan markaðsstyrk á smásölumarkaði fyrir aðgang að talsímanetinu en ekki á smásölumörkuðum fyrir talsímaþjónustu

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) birtir nú tvær ákvarðanir sínar í framhaldi af markaðsgreiningu á smásölumörkuðum fyrir...
Meira
19. júní 2013

Verðlækkun 1. júlí á notkun farsíma og netlykla milli landa innan evrópska efnahagssvæðisins

Þann 1. júlí nk. lækkar verð á notkun farsíma/netlykla milli landa innan Evrópu samkvæmt reglugerð ESB um verðþök á...
Meira
14. júní 2013

PFS kallar eftir samráði um endurskoðun gjaldskrár Mílu fyrir lúkningarhluta leigulína

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur lokið við yfirferð á greiningu Mílu ehf. á heildsölugjaldskrá fyrir lúkningarhluta leigulína...
Meira
5. júní 2013

PFS kallar eftir samráði um endurskoðun gjaldskrár Mílu fyrir koparheimtaugar

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur lokið við yfirferð á greiningu Mílu ehf. á heildsölugjaldskrá fyrir leigu á koparheimtaugum. Stofnunin...
Meira
4. júní 2013

Landhelgisgæslan fær tvær GSM1800 rásir og farnetskóða fyrir leitarkerfi sitt

Póst- og fjarskiptastofnun hefur ákveðið að úthluta Landhelgisgæslunni tveimur rásum á GSM1800 tíðnisviðunum ásamt...
Meira
3. júní 2013

Netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar tekin til starfa

Þann 1. júní sl. tók gildi reglugerð innanríkisráðuneytisins nr. 475/2013 um starfsemi netöryggissveitar innan Póst- og...
Meira