Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
30. júlí 2013

PFS heimilar hækkun á heildsöluverðum Mílu og breytingar á viðmiðunartilboði Símans

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) birtir nú þrjár ákvarðanir. Í ákvörðun nr. 15/2013 samþykkir stofnunin 8,6% hækkun á heildsöluverðum Mílu fyrir leigu á koparheimtaugum. Verð fyrir fullan aðgang að...
Meira
18. júlí 2013

Ákvörðun PFS um viðbótarafslátt vegna reglubundna viðskipta með magnpóst

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 14/2013, um breytingar á viðskiptaskilmálum Íslandspósts að því er varðar viðbótarafslátt vegna reglubundina viðskipta fyrir magnpóst. Forsaga...
Meira
4. júlí 2013

Ný norræn samanburðarskýrsla um fjarskiptanotkun

Í dag kemur út skýrsla sem fjarskiptaeftirlitsstofnanir á Norðurlöndunum, ásamt Eistlandi og Litháen hafa tekið saman um notkun helstu þátta fjarskiptaþjónustu og þróun nýliðinna ára í löndunum sjö. ...
Meira
2. júlí 2013

Úrskurðarnefnd fellir úr gildi gildistöku lækkunar lúkningarverða

Með úrskurði sínum nr. 6/2012, dags. 30. júní sl., hefur úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála fellt úr gildi þann...
Meira