Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
31. október 2014

PFS ákvarðar ný heildsöluverð fyrir lúkningu símtala í farsímanetum

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 24/2014 um heildsölugjaldskrá fyrir lúkningu símtala í einstökum farsímanetum á heildsölumarkaði (markaður 7). Mælt er fyrir um að...
Meira
21. október 2014

Íslenskur fjarskiptamarkaður í tölum – ný tölfræðiskýrsla PFS

Tvisvar á ári safnar Póst- og fjarskiptastofnun upplýsingum frá skráðum fjarskiptafyrirtækjum hér á landi um ýmsar stærðir í rekstri og þjónustu á sviði fjarskipta. Upp úr þeim tölum vinnur stofnunin...
Meira
14. október 2014

Sending smáskilaboða af „Mínum síðum“ Vodafone fellur undir fjarskiptalög

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur staðfest ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar nr. 1/2014 um afmörkun gildissviðs fjarskiptalaga vegna vefsvæðis Fjarskipta hf. (Vodafone). Upphaf málsins...
Meira
14. október 2014

Samráð við ESA um heimild Mílu til að innleiða vigrunartækni á Ljósveitutengingum félagsins

Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) drög að ákvörðun um breytingu á viðmiðunartilboði Mílu um bitastraumsaðgang vegna fyrirhugaðrar vigrunar á VDSL tengingum félagsins til ESA...
Meira