Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
19. nóvember 2014

Samráð við ESA um gjaldskrá og skilmála Mílu fyrir lén og tengiskil vegna samtenginga og VDSL+ fyrirtækjatengingar

Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) drög að ákvörðun um gjaldskrá og skilmála Mílu ehf. fyrir lén og tengiskil vegna samtenginga og VDSL+ fyrirtækjatengingar til ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA...
Meira
19. nóvember 2014

Leiðbeiningar um uppbyggingu ljósleiðaraneta og ríkisaðstoðarreglur EES

Innanríkisráðuneytið hefur nú birt á vef ráðuneytisins leiðbeiningar fyrir sveitarfélög og aðra opinbera aðila vegna uppbyggingar ljósleiðarakerfa. Fól ráðuneytið Póst- og fjarskiptastofnun að útbúa...
Meira
19. nóvember 2014

Mílu heimilað að innleiða vigrunartækni á Ljósveitutengingum félagsins

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 29/2014 sem heimilar Mílu að gera breytingu á viðmiðunartilboði sínu um bitastraumsaðgang vegna fyrirhugaðrar vigrunar á VDSL tengingum...
Meira