Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
30. desember 2014

Ný og breytt kvöð á Mílu um aðgengi allra notenda að almenna fjarskiptanetinu

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur með ákvörðun sinni nr. 40/2014 lagt nýja alþjónustukvöð á Mílu um að útvega notendum tengingu við almenna fjarskiptanetið. Gerðar eru umtalsverðar breytingar á...
Meira
30. desember 2014

Gleðilegt nýtt ár

Starfsfólk Póst- og fjarskiptastofunar óskar öllum landsmönnum farsældar á nýju ári. Þökkum samstarf og samskipti á árinu sem liðið er.
Meira
23. desember 2014

PFS samþykkir gjaldskrá og skilmála Mílu fyrir lén og tengiskil vegna samtenginga og VDSL+ fyrirtækjatengingar

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur, með ákvörðun sinni nr. 41/2014, samþykkt gjaldskrá og skilmála Mílu ehf. fyrir lén og tengiskil vegna samtenginga og VDSL+ fyrirtækjatenginga, með tilteknum...
Meira
23. desember 2014

PFS kallar eftir samráði um markaðsgreiningu á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína

Póst- og fjarskiptastofnun hefur lokið við frumdrög að markaðsgreiningu á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína (markaður 14 skv. eldri tilmælum ESA). Þessi markaður var síðast greindur með...
Meira
23. desember 2014

PFS kallar eftir samráði um gjaldskrá og viðmiðunartilboð Mílu vegna Ethernetþjónustu

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur lokið við yfirferð á kostnaðargreiningu Mílu ehf. (Míla) á heildsölugjaldskrá vegna Ethernetþjónustu á markaði fyrir stofnlínuhluta leigulína og kallar eftir...
Meira
23. desember 2014

PFS kallar eftir samráði um endurskoðun á gjaldskrám Mílu á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur lokið við yfirferð á kostnaðargreiningum Mílu ehf. á heildsölugjaldskrám á markaði fyrir stofnlínuhluta leigulína og kallar eftir samráði um niðurstöðu þeirra...
Meira
22. desember 2014

PFS kallar eftir samráði um endurskoðun á gjaldskrá Símans hf. fyrir aðgang að almennu talsímaneti fyrir heimili og fyrirtæki

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur lokið við yfirferð á kostnaðargreiningum Símans hf. á heildsölugjaldskrá fyrir aðgang að almennu talsímaneti fyrir heimili og fyrirtæki og kallar eftir samráði...
Meira
18. desember 2014

Míla braut gegn kvöð um jafnræði og stóð ekki rétt að framkvæmdum við Ljósnetsvæðingu á Ísafirði

Póst og fjarskiptastofnun birtir nú ákvörðun sína nr. 34/2014 um aðgangsbeiðni Snerpu að götuskápum Mílu í Holtahverfi á Ísafirði. Með ákvörðuninni er leyst úr ágreiningi Snerpu ehf. og Mílu ehf...
Meira
11. desember 2014

Tilkynningaskylda fjarskiptafyrirtækja varðandi gagnanotkun á ferðalögum erlendis

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína í máli varðandi tilkynningaskyldu fjarskiptafyrirtækja um gagnanotkun á ferðalögum utan EES – svæðisins. Á EES svæðinu er í gildi reglugerð um...
Meira
3. desember 2014

Ákvörðun PFS í deilumáli um frágang ljósleiðaralagna innanhúss

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 32/2014 þar sem skorið er úr deilumáli milli Mílu og Gagnaveitu Reykjavíkur (GR) vegna frágangs á tengingu ljósleiðara við...
Meira
2. desember 2014

Íslandspóstur fær heimild til að loka póstafgreiðslu í Sandgerði

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur samþykkt beiðni Íslandspósts um heimild til að loka póstafgreiðslu sinni í Sandgerði. Í staðinn ætlar Íslandspóstur að nota póstbíll til að sinna þjónustu við...
Meira