Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
21. febrúar 2014

PFS birtir umræðuskjal um alþjónustuskyldur varðandi aðgang að almenna fjarskiptanetinu

Samkvæmt fjarskiptalögum eiga allir landsmenn rétt á aðgangi að almenna fjarskiptanetinu eftir því sem nánar er kveðið á um í lögunum og reglugerð um alþjónustu á sviði fjarskipta nr...
Meira
21. febrúar 2014

PFS efnir til samráðs um viðauka vegna aðgangsleiðar 1 hjá Mílu og viðbótarþjónustu (markaður 5)

Með tölvupósti frá Mílu, dags. 20. febrúar sl., barst Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) ósk félagsins um samþykki stofnunarinnar fyrir breytingu á viðmiðunartilboði Mílu um bitastraumsaðgang að því er...
Meira
21. febrúar 2014

PFS efnir til afmarkaðs aukasamráðs um kostnaðargreiningu fyrir aðgang að heildsöluskiptum vegna aðgangsleiðar 1 (markaður 5)

Þann 20. desember 2013 efndi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) til samráðs um drög að ákvörðun varðandi kostnaðargreiningu fyrir bitastraumsaðgang samkvæmt aðgangsleið 1 og 3. Drögin náðu einnig til...
Meira
6. febrúar 2014

Staðlaðar verklagsreglur um meðhöndlun neyðarástands í netheimum

Net- og upplýsingaöryggisstofnun Evrópusambandsins, ENISA, hefur gefið út staðlaðar verklagsreglur fyrir þá aðila sem koma að meðhöndlun og viðbrögðum við neyðarástandi eða stóráföllum á internetinu...
Meira