Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
28. mars 2014

Frestur til athugasemda við umræðuskjal um alþjónustuskyldur varðandi aðgang að almenna fjarskiptanetinu er framlengdur til 23. apríl 2014

Póst- og fjarskiptastofnun hefur ákveðið að framlengja frest hagsmunaaðila til að skila inn athugasemdum og umsögnum um umræðuskjal um alþjónustuskyldur varðandi aðgang að almenna fjarskiptanetinu.
Meira
28. mars 2014

PFS samþykkir beiðni Gagnaveitu Reykjavíkur um hlutafjárhækkun í félaginu

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 2/2014 frá 24. mars sl. um beiðni Gagnaveitu Reykjavíkur ehf. (GR) um samþykki PFS fyrir hlutafjáraukningu í félaginu. Niðurstaða PFS var...
Meira
27. mars 2014

Skýrsla netöryggissveitar PFS vegna netárásar á Vodafone í nóvember sl.

Póst- og fjarskiptastofnun birtir nú skýrslu netöryggissveitar stofnunarinnar, CERT-ÍS, um viðbrögð og aðgerðir sem gripið var til þegar tilkynnt var um innbrot á vefsíður Vodafone á Íslandi þann 30...
Meira
25. mars 2014

PFS telur sendingu vefskilaboða á "Mínum síðum" á vefsvæði Fjarskipta hf. falla undir gildissvið fjarskiptalaga og valdssvið stofnunarinnar.

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 1/2014 um afmörkun gildissviðs fjarskiptalaga, nr. 81/2003, vegna vefsvæðis Fjarskipta hf. (Vodafone). Í ákvörðuninni kemst PFS að þeirri...
Meira
24. mars 2014

PFS afturkallar samráð við ESA vegna markaðar 6

Þar sem fórst fyrir að svara athugasemdum sem bárust frá einum markaðsaðila afturkallar PFS samráð við ESA á markaði 6.
Meira
21. mars 2014

Samráð við ESA um markaðsgreiningu á leigulínumörkuðum

Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) drög að tveimur ákvörðunum er lúta að markaðsgreiningum á leigulínumörkuðum. Annars vegar er um að ræða heildsölumarkað...
Meira
17. mars 2014

Frestur til athugasemda á samráði um samnýtingu tíðna Vodafone og Nova framlengdur til 28. mars n.k.

Póst- og fjarskiptastofnun hefur ákveðið að framlengja frest hagsmunaaðila til að skila inn athugasemdum og umsögnum í samráði um fyrirhugaða ákvörðun stofnunarinnar um að heimila samnýtingu á tíðnum...
Meira
7. mars 2014

Framlengdur skilafrestur athugasemda í tveimur samráðum vegna aðgangsleiðar 1 (markaður 5)

Póst- og fjarskiptastofnun hefur ákveðið að framlengja frest hagsmunaaðila til að skila inn umsögnum og athugasemdum vegna tveggja samráða varðandi aðgangsleið 1 (markaður 5), sem auglýst voru þann...
Meira
4. mars 2014

PFS kallar eftir samráði vegna fyrirhugaðrar ákvörðunar um að heimila samnýtingu á tíðnum

Póst- og fjarskiptastofnun kallar eftir samráði við hagsmunaaðila vegna fyrirhugaðrar ákvörðunar stofnunar um að heimila Fjarskiptum hf. (Vodafone) og Nova ehf. samnýtingu á tíðnum sem félögunum hefur...
Meira