Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
29. apríl 2014

Samráð við ESA um kostnaðargreiningu á verðskrá fyrir hýsingu

Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) drög að ákvörðun varðandi kostnaðargreiningu Mílu ehf. á verðskrá fyrir aðstöðuleigu (hýsingu). Stofnunin hyggst...
Meira
28. apríl 2014

Stærsta samevrópska netöryggisæfingin til þessa hefst í dag

Í dag hefst samevrópska netöryggisæfingin Cyber Europe 2014 (CE2014). Um er að ræða mjög margbrotna netöryggisæfingu þar sem fleiri en 600 netöryggisaðilar, hvaðanæva úr Evrópu, leggja saman krafta...
Meira
23. apríl 2014

Síminn ekki lengur með umtalsverðan markaðsstyrk á smásölumarkaði fyrir lágmarksframboð af leigulínum

Í dag birtir PFS ákvörðun sína nr. 7/2014, markaðsgreiningu á smásölumarkaði fyrir lágmarksframboð af leigulínum (áður markaður 7). Niðurstaða PFS er Síminn sé ekki lengur með umtalsverðan...
Meira
14. apríl 2014

Tölfræðiskýrsla PFS um íslenska fjarskiptamarkaðinn 2013 komin út

Póst- og fjarskiptastofnun birtir nú nýja tölfræðiskýrslu um íslenskan fjarskiptamarkað. Í skýrslunni er að finna ítarlegar upplýsingar um fjarskiptamarkaðinn fyrir árin 2011 – 2013. Skýrslunni er...
Meira
3. apríl 2014

Samráð við ESA um markaðsgreiningu á leigulínumarkaði

Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) drög að ákvörðun er lýtur að markaðsgreiningu á heildsölumarkaði fyrir lúkningarhluta leigulína (markaður 6), en þann 21...
Meira
1. apríl 2014

PFS heimilar Íslandspósti að fella niður sérstaka gjaldskrá fyrir blöð og tímarit

Sérstök gjaldskrá fyrir blöð og tímarit hefur lengi verið hluti af þjónustuframboði Íslandspósts og þar á undan Póst- og símamálastofnun. Tilvist hennar byggði á sínum tíma á heimild í lögum þar sem...
Meira