Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
28. maí 2014

Verðlækkun 1. júlí nk. á notkun farsíma og netlykla í reiki innan evrópska efnahagssvæðisins

Þann 1. júlí nk. lækkar verð á notkun farsíma/netlykla milli landa innan Evrópu samkvæmt reglugerð ESB um verðþök á notkun farsíma og netlykla innan sambandsins. Íslenskir neytendur njóta góðs af...
Meira
27. maí 2014

Norrænt frumkvæði að því að bæta hag neytenda á fjarskiptamarkaði

Forstjórar norrænna eftirlitsstofnana á sviði fjarskipta hafa ákveðið að mynda sameiginlegan vinnuhóp sem hefur það markmið að styrkja réttindi neytenda á Norðurlöndum. Vinnuhópurinn mun leita nýrra...
Meira
22. maí 2014

Vel heppnað námskeið á vegum PFS og ESA um ríkisstyrki vegna háhraða fjarskiptaneta

Starfsmenn Eftirlitsstofnunar EFTA, ESA eru nú staddir hér á landi til að hitta fulltrúa á ýmsum sviðum stjórnsýslunnar og atvinnulífsins. Hlutverk ESA er að hafa eftirlit með því að þær aðgerðir...
Meira
19. maí 2014

Póst- og fjarskiptastofnun kallar eftir samráði um reglur um skráningu og miðlun símaskrárupplýsinga

Póst- og fjarskiptastofnun kallar eftir samráði við hagsmunaaðila um reglur um skráningu og miðlun upplýsinga um áskrifendur sem úthlutað hefur verið númerum í fastlínu- og farsímakerfum og samræmt...
Meira
14. maí 2014

PFS efnir til samráðs um heimild Mílu til að veita nýja þjónustu á leigulínumarkaði

Með erindi frá Mílu, dags. 30. apríl sl., barst Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) ósk félagsins um samþykki stofnunarinnar fyrir því að Míla bjóði fram nýja þjónustu. Um er að ræða nýja Ethernet...
Meira
13. maí 2014

PFS efnir til samráðs um heimild Mílu til að veita nýja þjónustu

Með erindi frá Mílu, dags. 25. apríl sl., barst Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) ósk félagsins um samþykki stofnunarinnar fyrir breytingu á viðmiðunartilboði Mílu um bitastraumsaðgang að því er varðar...
Meira
9. maí 2014

PFS samþykkir umsókn Neyðarlínunnar um framlag úr jöfnunarsjóði alþjónustu

Póst- og fjarskiptastofnun hefur samþykkt umsókn Neyðarlínunnar ohf. um framlag úr jöfnunarsjóði alþjónustu fyrir árið 2014 að upphæð kr. 55.959.000 . Skal framlagið greiðast með fyrirvara um stöðu...
Meira
6. maí 2014

Míla áfram með markaðsráðandi stöðu á heildsölumarkaði fyrir lúkningarhluta leigulína

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) birtir nú ákvörðun sína nr. 8/2014, markaðsgreiningu á heildsölumarkaði fyrir lúkningarhluta leigulína (markaður 6 skv. tilmælum ESA frá 2008, var áður markaður...
Meira
5. maí 2014

Námskeið á vegum PFS og ESA um ríkisstyrki vegna háhraða fjarskiptaneta

Þann 21. maí nk. standa Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) og Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) fyrir stuttu námskeiði undir yfirskriftinni „Seminar on the application of state aid rules in relation to...
Meira