Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
29. júlí 2014

PFS samþykkir breytingar á viðmiðunartilboði Mílu um bitastraumsaðgang

Með ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) nr. 19/2014 samþykkir stofnunin tileknar breytingar á viðmiðunartilboði Mílu um bitastraumsaðgang. Málið varðar beiðni Mílu um að fá að veita frekari...
Meira
23. júlí 2014

PFS samþykkir nýja verðskrá fyrir bitastraumsþjónustu Mílu

Með ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) nr. 17/2014 samþykkir stofnunin kostnaðargreiningu Mílu ehf. á verðskrá fyrir bitastraumsaðgang samkvæmt aðgangsleiðum 1 og 3 með tilteknum breytingum...
Meira
23. júlí 2014

PFS kallar eftir samráði við hagsmunaaðila um fyrirhugaða vigrun á Ljósveitutengingum Mílu

Póst- og fjarskiptastofnun kallar eftir samráði við hagsmunaaðila um fyrirhugaða vigrun á Ljósveitutengingum Mílu. Meðfylgjandi eru drög að nýjum viðauka við viðmiðunartilboð Mílu um bitastraumsaðgang...
Meira
23. júlí 2014

PFS samþykkir beiðni Íslandspósts um hækkun á gjaldskrá fyrir bréf innan einkaréttar

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 16/2014 þar sem stofnunin samþykkir, að hluta til, beiðni Íslandspósts hf. um hækkun gjaldskrár fyrir bréf innan einkaréttar. Beiðni...
Meira
11. júlí 2014

Samráð við ESA um markaðsgreiningar á heimtauga- og breiðbandsmörkuðum

Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) drög að ákvörðun er lýtur að markaðsgreiningum á heimtauga- og breiðbandsmörkuðum. Annars vegar er um að ræða markað...
Meira
4. júlí 2014

PFS samþykkir beiðni Mílu um veitingu nýrrar tegundar stofnleigulínuþjónustu

PFS hefur veitt Mílu heimild til að hefja veitingu nýrrar tegundar stofnleigulínuþjónustu áður en endanleg ákvörðun PFS um skilmála og verð fyrir þjónustuna liggur fyrir. Um að ræða Ethernet...
Meira
2. júlí 2014

PFS veitir Vodafone og Nova heimild til að samnýta tíðniheimildir

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur nú birt ákvörðun sína, nr. 14/2014, sem veitir Fjarskiptum hf. (Vodafone) og Nova ehf. heimild til samnýtingar á tíðniheimildum félaganna fyrir veitingu 2G/GSM...
Meira