Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
29. ágúst 2014

PFS framlengir frest til að skila umsögnum í samráði um leiðbeiningar vegna uppbyggingar ljósleiðaraneta

Póst- og fjarskiptastofnun hefur ákveðið að framlengja skilafrest umsagna og athugasemda í samráði um leiðbeiningar til sveitarfélaga um uppbyggingu ljósleiðaraneta sem kallað var eftir þann 14. ágúst...
Meira
19. ágúst 2014

PFS kallar eftir samráði um gjaldskrá fyrir lúkningu í farsímanetum

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur nú framkvæmt verðsamanburð til að ákvarða hámarksverð fyrir lúkningu símtala í einstökum farsímanetum sem gilda skulu á árinu 2015. Verðsamanburðurinn byggir á...
Meira
14. ágúst 2014

Samráð um leiðbeiningar til sveitarfélaga um uppbyggingu ljósleiðaraneta

Fyrr á árinu fól innanríkisráðuneytið PFS að útbúa leiðbeiningar til sveitarfélaga og annarra opinberra aðila um uppbyggingu ljósleiðaraneta sem m.a. upplýsa um regluverk EES á sviði samkeppnis- og...
Meira
13. ágúst 2014

Míla með markaðsráðandi stöðu á heildsölumörkuðum fyrir heimtaugar og breiðband

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) birtir nú ákvörðun sína nr. 21/2014 er lýtur að markaðsgreiningum á heimtauga- og breiðbandsmörkuðum. Annars vegar er um að ræða markað fyrir heildsöluaðgang að föstum...
Meira
8. ágúst 2014

PFS bregst við þörfum fyrir aukið 3G tíðnisvið vegna stórra mannamóta

Í dag úthlutaði Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) tímabundið auknu 3G tíðnisviði til Nova og Símans vegna aukins álags sem fylgir viðburðum þar sem mikill fjöldi fólks kemur saman. Ágúst er mánuður...
Meira