Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
25. september 2014

Viðvörun frá netöryggissveitinni CERT-ÍS

Netöryggissveitin CERT-ÍS hefur sent frá sér viðvörun vegna veikleika sem getur haft alvarleg áhrif í nokkrum tegundum stýrikerfa. Um er að ræða veikleika í svonefndri Bash skel sem finna má í sumum...
Meira
25. september 2014

Skylda Mílu til að útvega tengingar við almenna fjarskiptanetið - Framlengdur frestur til að skila athugasemdum við boðaða ákvörðun PFS

Með tilkynningu hér á vefnum þann 5. september sl. boðaði Póst- og fjarskiptastofnun ákvörðun sína um skyldu Mílu innan alþjónustu til að útvega tengingar við almenna fjarskiptanetið. Var...
Meira
24. september 2014

Samráð við ESA um verðsamanburð vegna lúkningarverða í farsímanetum (markaður 7)

Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) drög að ákvörðun um heildsölugjaldskrá fyrir lúkningu símtala í einstökum farsímanetum (markaður 7) til ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA. PFS hyggst mæla fyrir...
Meira
23. september 2014

Verðathugun PFS: Öll íslensk fjarskiptafyrirtæki með reikiverð innan marka

Póst- og fjarskiptastofnun hefur gert athugun á því hvort íslensk fjarskiptafyrirtæki hafi lagað verðskrá sína að gildandi reglugerð ESB um hámarksverð á farsíma- og netlyklanotkun milli landa í...
Meira
17. september 2014

PFS kallar eftir samráði um gjaldskrá og skilmála Mílu fyrir lén og tengiskil vegna samtenginga og VDSL+ fyrirtækjatengingar

Með ákvörðun PFS nr. 13/2014, dags. 30. júní sl., veitti PFS Mílu heimild til að hefja veitingu nýrra tegunda bitastraumsþjónustu áður en endanleg ákvörðun PFS um skilmála og verð fyrir þjónustuna...
Meira
15. september 2014

Ákvörðun PFS vegna ólögmæts framsals og óheimillar notkunar á númerum IceCell ehf.

Þann 30. apríl 2014 barst Póst- og fjarskiptastofnun ábending um að farsímanúmeraraðirnar 652 XXXX og 642 XXXX, sem árið 2007 var úthlutað til IceCell ehf., kt. 420407-0330, hafi með tilkynningu til...
Meira
12. september 2014

PFS óskar umsagna vegna beiðna Íslandspósts um heimildir til fækkunar dreifingardaga í dreifbýli

Póst- og fjarskiptastofnun hefur ákveðið að kalla eftir umsögnum hagsmunaaðila vegna erinda frá Íslandspósti ohf. til stofnunarinnar, dags. 23. júní 2014 þar sem farið er fram á heimild til að fækka...
Meira
12. september 2014

Grunsamlegir tenglar í tölvupósti - ekki smella!

Sameiginleg fréttatilkynning frá netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar, Ríkislögreglustjóra, Arion banka, Íslandsbanka, Landsbankanum og MP banka: Grunsamlegir tenglar í tölvupósti - ekki...
Meira
8. september 2014

Kallað eftir samráði við hagsmunaaðila um úthlutun númera og kóða fyrir samskipti milli tækja

Póst- og fjarskiptastofnun kallar eftir samráði við hagsmunaaðila um úthlutun númera og kóða fyrir samskipti milli tækja. Samskipti milli tækja/hluta, eru samskiptalausnir sem hafa verið til síðan...
Meira
5. september 2014

PFS boðar ákvörðun um skyldu Mílu til að útvega tengingar við almenna fjarskiptanetið

Póst- og fjarskiptastofnun hefur sent Mílu ehf. boðaða ákvörðun um þá skyldu innan alþjónustu, að útvega tengingu við almenna fjarskiptanetið, sbr. 1. mgr. 6. gr. reglugerðar um alþjónustu, nr...
Meira
2. september 2014

PFS birtir umsagnir vegna umræðuskjals um alþjónustuskyldur varðandi aðgang að almenna fjarskiptanetinu

Þann 21. febrúar 2014 birti Póst- og fjarskiptastofnun frétt á hér á vefnum þar sem sett var fram um umræðuskjal um alþjónustuskyldur varðandi aðgang að almenna fjarskiptanetinu og kallað eftir...
Meira