Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
29. janúar 2015

Slökkt á hliðrænu sjónvarpsdreifikerfi RÚV mánudaginn 2. febrúar

Mánudaginn 2. febrúar n.k. verða þau tímamót að slökkt verður alfarið á því hliðræna dreifikerfi RÚV sem notað hefur verið til að dreifa sjónvarpsefni Ríkisútvarpsins frá upphafi sjónvarpssendinga á...
Meira
22. janúar 2015

Fjölgun óumbeðinna fjarskipta – aukin fræðsla og breytt verklag

PFS hefur ákveðið að gefa út leiðbeiningar um hvað telst til óumbeðinna fjarskipta, auk þess sem farið er stuttlega yfir það hvað felst í beinni markaðssetningu og hvað bannmerking í símaskrá þýðir.
Meira
13. janúar 2015

Úttekt PFS: Gögnum um fjarskiptaumferð eytt í samræmi við lög, en bæta má upplýsingagjöf til neytenda

Póst- og fjarskiptastofnun birtir nú fimm ákvarðanir í framhaldi af úttektum stofnunarinnar á verklagsreglum stærstu fjarskiptafyrirtækja hér á landi um meðferð persónuupplýsinga og eyðingu gagna um...
Meira