Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
31. mars 2015

Kallað eftir samráði um fyrirhugaða heildsöluverðskrá fyrir upphaf og lúkningu símtala í föstum talsímanetum

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur lokið við frumdrög að greiningu á heildsölugjaldskrá fyrir upphaf og lúkningu símtala í föstum talsímanetum. Greiningin byggir á ákvörðun PFS nr. 36/2012 um...
Meira
27. mars 2015

PFS samþykkir umsókn Neyðarlínunnar um framlag úr jöfnunarsjóði alþjónustu

Póst- og fjarskiptastofnun hefur samþykkt umsókn Neyðarlínunnar ohf. um framlag úr jöfnunarsjóði alþjónustu fyrir árið 2015 að upphæð kr. kr.58.980.000. Skal framlagið greiðast með fyrirvara um...
Meira
24. mars 2015

Íslandspóstur hækkar verð á bréfum innan einkaréttar

Íslandspóstur hefur tilkynnt PFS um verðhækkanir á bréfum innan einkaréttar. Hækkanirnar taka gildi þann 1. apríl nk. Bréf í A flokki: Hækkar úr 145 kr. í 153 kr. Bréf í B flokki: Hækkar úr 125 kr. í...
Meira
9. mars 2015

Kallað eftir samráði um fyrirhugaða gjaldskrá Mílu fyrir skammtímatengingar

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur lokið við yfirferð á gjaldskrá Mílu ehf. fyrir skammtímasambönd á markaði fyrir stofnlínuhluta leigulína og kallar eftir samráði um...
Meira
2. mars 2015

Íslandspóstur fær heimildir til að loka póstafgreiðslum í Vík og á Kirkjubæjarklaustri

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur samþykkt beiðnir Íslandspósts um heimild til að loka póstafgreiðslum í Vík í Mýrdal og á Kirkjubæjarklaustri. Í staðinn ætlar Íslandspóstur að nota póstbíll til...
Meira