Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
27. maí 2015

Kallað eftir samráði: Beiðni 365 miðla um breytingu á útbreiðslu- og uppbyggingarkröfum vegna 4G/LTE þjónustu

365 miðlar hafa sent PFS erindi þar sem óskað er eftir að stofnunin geri breytingu á skilmálum tíðniheimildar félagsins á 800 MHz tíðnisviðinu, (791-801/832-842 MHz), svokallaðri A tíðniheimild, sem...
Meira
26. maí 2015

PFS lýkur röð kynningarfunda á landsbyggðinni um uppbyggingu ljósleiðaraneta og reglur um ríkisstyrki

Nýlokið er fundaröð PFS á landsbyggðinni þar sem kynntar voru leiðbeiningar stofnunarinnar fyrir sveitarfélög og aðra opinbera aðila vegna uppbyggingar ljósleiðaraneta.
Meira
7. maí 2015

Samstarf fjarskiptaeftirlitsstofnana á Norðurlöndum í formlegan farveg

Norrænar eftirlitsstofnanir á sviði fjarskipta hafa um árabil haft með sér óformlegt samstarf á ýmsum sviðum. Nú hefur verið gert samkomulag um að setja samstarfið í formlegri farveg en hingað til og...
Meira
7. maí 2015

Framlengdur skilafrestur í samráði um verð og skilmála fyrir nýja bitastraumsþjónustu hjá Mílu

Skilafrestur umsagna í samráði um verð og skilmála fyrir nýja bitastraumsþjónustu hjá Mílu, ADSL+ og SHDSL+ tengingar á aðgangsleið 1, framlengdur til 15. maí nk.
Meira
5. maí 2015

Framlengdur skilafrestur í samráði um nýja tíðnistefnu fyrir háhraða farnetsþjónustu

Frestur til að skila umsögnum og athugasemdum við umræðuskjal um nýja tíðnistefnu framlengdur til 22. maí nk.
Meira
4. maí 2015

Breytt framkvæmd gjaldskráreftirlits vegna pósts

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur með úrskurði sínum fellt úr gildi ákvörðun PFS frá því í júlí 2014 um hækkun á gjaldskrá Íslandspósts. Félagið kærði ákvörðun PFS til ógildingar vegna...
Meira