Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
31. júlí 2015

Fimm fyrirtæki útnefnd með umtalsverðan markaðsstyrk á heildsölumarkaði fyrir lúkningu símtala í farsímanetum

PFS hefur útnefnt Símann hf., Fjarskipti ehf. (Vodafone), Nova ehf., IMC Ísland (Alterna) og 365 miðla ehf. (365) sem fyrirtæki með umtalsverðan markaðsstyrk á markaði fyrir lúkningu símtala í GSM/2G...
Meira
30. júlí 2015

Lækkun heildsöluverða á símtölum í fastanetinu

Ákvörðun PFS kveður á um lækkun heildsöluverða fyrir upphaf og lúkningu símtala í föstum almennum talsímanetum. Lækkunin tekur gildi frá og með 1. janúar 2016.
Meira
24. júlí 2015

Ársskýrsla netöryggissveitarinnar CERT-ÍS fyrir árið 2014 komin út

Netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar, CERT-ÍS hefur sent frá sér skýrslu um starfsemi sína á árinu 2014.
Meira
16. júlí 2015

PFS birtir ákvörðun um forsendur og niðurstöður kostnaðargreiningar Íslandspósts

Stofnunin birtir nú ákvörðun nr. 17/2015 um forsendur og niðurstöðu Íslandspósts ohf. á fjárhagslegri byrði vegna alþjónustuskyldna samkvæmt nýju LRAIC+ kostnaðarlíkani fyrirtækisins.
Meira
15. júlí 2015

PFS samþykkir gjaldskrá og skilmála Mílu ehf. fyrir fyrir ADSL+ og SHDLS+ tengingar á aðgangsleið 1

Með ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) nr. 18/2015 samþykkir stofnunin verð og skilmála Mílu ehf. fyrir ADSL+ og SHDLS+ tengingar á aðgangsleið 1. Verðin og skilmálarnir koma fram í nýjum...
Meira
6. júlí 2015

Óheimilt að nota bræðisuðu við tengingu ljósleiðara í húskassa

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur staðfest ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar um að Gagnaveitu Reykjavíkur hafi verið óheimilt að bræða saman strengenda ljósleiðaraheimtaugar við...
Meira
6. júlí 2015

Mikil fjölgun kvartana vegna óumbeðinna fjarskipta - breytt verklag PFS

Á undanförnum árum hefur verið mikil fjölgun í kvörtunum sem berast PFS vegna óumbeðin fjarskipta aðila sem stunda markaðsstarf sitt með útsendingu tölvupósta, smáskilaboða eða í formi símhringinga.
Meira
2. júlí 2015

ESB samþykkir mikilvæga breytingu fyrir neytendur: Ódýrara að nota fartæki innan EES svæðisins frá 2017

Stofnanir ESB samþykkja að íbúar ESB og þar með EES svæðisins munu geta notað fartæki sín á sama verði og heima þegar ferðast er innan svæðisins.
Meira
2. júlí 2015

Verðlækkun 1. júlí sl. á notkun farsíma og netlykla í reiki innan evrópska efnahagssvæðisins

Þann 1. júlí sl. lækkaði verð á notkun farsíma/netlykla í reiki innan Evrópu samkvæmt reglugerð ESB um verðþök á notkun farsíma og netlykla innan sambandsins. Íslenskir neytendur njóta góðs af...
Meira
2. júlí 2015

Símanúmerið 118 lokað frá og með 1. júlí. Þrír aðilar með upplýsingar um símanúmer

Frá miðnætti þann 30. júní s.l. hefur ekki lengur verið hægt að fá upplýsingar um símanúmer í stuttnúmerinu 118. Frá þeim tíma veita þrír aðilar upplýsingar um símanúmer, Halló í símanúmerinu 1800, Já...
Meira
1. júlí 2015

Samráð við ESA um gjaldskrá Mílu fyrir skammtímatengingar

Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) drög að ákvörðun varðandi gjaldskrá Mílu fyrir skammtímatengingar á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína til ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA.
Meira
1. júlí 2015

Samráð við ESA um gjaldskrá Mílu vegna Ethernetþjónustu á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína

Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) drög að ákvörðun varðandi gjaldskrá Mílu fyrir Ethernetþjónustu (MPLS-TP) á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína til ESA, Eftirlitsstofnunar...
Meira
1. júlí 2015

Samráð við ESA um endurskoðun á gjaldskrám Mílu á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína

Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) drög að ákvörðun varðandi tvær gjaldskrár Mílu á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína til ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA. Annars vegar var um að...
Meira
1. júlí 2015

Samráð við ESA um markaðsgreiningu á stofnleigulínumarkaði

Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) drög að ákvörðun um markaðsgreiningu á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína til ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA.
Meira