Fréttir eftir mánuði
RSS - Fréttir
28. janúar 2016
Ákvörðun PFS um útnefningu Mílu með alþjónustukvöð felld úr gildi
Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur með úrskurði sínum í máli nr. 3/2015, frá 26. janúar s.l., fellt úr gildi ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar nr. 40/2014 um útnefningu Mílu ehf. með...
Meira28. janúar 2016
Nýjar verklagsreglur um skráningu og miðlun upplýsinga um áskrifendur númera í fastlínu- og farsímakerfum.
Póst- og fjarskiptastofnun hefur unnið að endurskoðun á verklagsreglunum með hliðsjón af því hvernig slík skráning og miðlun hefur gengið fyrir sig frá því nýtt fyrirkomulag um miðlun...
Meira22. janúar 2016
Framlengdur skilafrestur í samráði um endurskoðun gjaldskrár Mílu fyrir aðgang að koparheimtaugum
Ákveðið hefur verið að framlengja frest til að skila inn umsögnum og athugasemdum og skulu þær berast stofnuninni eigi síðar en 29. janúar 2016.
Meira20. janúar 2016
Nýr viðauki um útbreiðslu- og uppbyggingakröfur tíðniheimildar 365 miðla ehf.
Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) birtir í dag viðauka II við tíðniheimild A í samræmi við ákvörðun stofnunarinnar nr. 37/2015 frá 30. desember sl., þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að forsendur...
Meira14. janúar 2016
Yfirlýsing Póst- og fjarskiptastofnunar vegna fréttaflutnings af gjaldskrárhækkunum Íslandspósts
Vegna nýlegs fréttaflutnings af þeim gjaldskrárhækkunum sem PFS hefur gefið Íslandspósti heimild fyrir á undanförnum misserum vill stofnunin árétta nokkur atriði sem misskilningur virðist ríkja um.
Meira13. janúar 2016
Norðurlönd sameinast um leiðbeinandi reglur til að efla upplýsingaöryggi í fjarskiptanetum
Póst- og fjarskiptastofnun hefur, ásamt öðrum norrænum fjarskiptaeftirlitsaðilum, gefið út leiðbeinandi reglur, eða tilmæli, til að efla upplýsingaöryggi í fjarskiptanetum. Tilmælin varða merkjakerfi...
Meira11. janúar 2016
PFS kallar eftir samráði um endurskoðun á verklagsreglum um skráningu og miðlun upplýsinga um áskrifendur sem úthlutað hefur verið númerum í fastlínu- og farsímakerfum
Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur unnið að endurskoðun á verklagsreglum um skráningu og miðlun upplýsinga um áskrifendur sem úthlutað hefur verið númerum í fastlínu- og farsímakerfum. Hefur sú...
Meira8. janúar 2016
Raunlægt öryggi hýsingaraðstöðu Mílu ehf. er í flestum tilfellum í samræmi við öryggisráðstafanir félagsins og lágmarksviðmið
Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 36/2015 vegna úttektar stofnunarinnar á mikilvægri hýsingaraðstöðu Mílu ehf.
Meira8. janúar 2016
PFS heimilar Íslandspósti að fækka dreifingardögum í dreifbýli
Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 34/2015, þar sem stofnunin heimilar Íslandspósti (ÍSP), að fækka dreifingardögum A-pósts innan einkaréttar í dreifbýli í annan hvern...
Meira8. janúar 2016
Póst- og fjarskiptastofnun fellst á að breytingar verði gerðar á uppbyggingarkröfum tíðniheimildar 365 miðla ehf.
Póst- og fjarskiptastofnun birtir nú ákvörðun sína nr. 37/2015 þar sem komist er að þeirri niðurstöðu að forsendur séu fyrir því að gerðar verði breytingar á 2. gr. tíðniheimildar A á 800 MHz...
Meira