Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
30. desember 2016

Gleðilegt nýtt ár!

Starfsfólk Póst- og fjarskiptastofnunar óskar landsmönnum öllum gleði og farsældar á nýju ári. Þökkum samskipti og samstarf á árinu 2016.
Meira
29. desember 2016

Ný gagnvirk vefkort sýna mælingar á gæðum fjarskiptamerkja á vegum landsins

Póst og fjarskiptastofnun (PFS) hefur framkvæmt mælingar á fjarskiptasambandi á helstu vegum í vegakerfinu á Íslandi. Verkefnið var framkvæmt að ósk Fjarskiptasjóðs og fór þannig fram að starfsemenn...
Meira
29. desember 2016

Ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins í máli Vodafone gegn PFS

Fimmtudaginn 22. desember sl. birti EFTA-dómstóllinn ráðgefandi álit sitt í máli Vodafone gegn PFS vegna smáskilaboðaþjónustu félagsins á vefsvæði þess. Málið á rætur sínar að rekja til öryggisatviks...
Meira
23. desember 2016

Gleðileg jól

Starfsfólk Póst- og fjarskiptastofnunar óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári
Meira
23. desember 2016

Tvær nýjar ákvarðanir í kjölfar greininga á mörkuðum fyrir talsímaþjónustu.

Um er að ræða útnefningu fyrirtækja með umtalsverðan markaðsstyrk á heildsölumarkaði fyrir lúkningu símtala í föstum almennum talsímanetum, markaður nr. 1/2016 og eina ákvörðun með markaðsgreiningu á...
Meira
19. desember 2016

Ísland í 2. sæti á heimsvísu í upplýsingatækni og fjarskiptum skv. skýrslu Alþjóðafjarskiptasambandsins.

Alþjóðafjarskiptasambandið hefur gefið út árlega skýrslu sína um stöðu og þróun upplýsingasamfélagsins í ríkjum heimsins.
Meira
14. desember 2016

Kallað eftir samráði um endurskoðun gjaldskrár Mílu fyrir bitastraumsþjónustu

​Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur lokið yfirferð á kostnaðargreiningu Mílu ehf. á bitastraumsþjónustu fyrirtækisins. Þær vörur sem umrædd greining Mílu fjallar um tilheyra heildsölumarkaði fyrir...
Meira
13. desember 2016

Skýrsla PFS um Jöfnunarsjóð alþjónustu fyrir árið 2015

Út er komin skýrsla Póst- og fjarskiptastofnunar um jöfnunarsjóð alþjónustu fyrir árið 2015.
Meira
9. desember 2016

Fjarskiptasjóður opnar fyrir umsóknir vegna verkefnisins Ísland ljóstengt 2017

Fjarskiptasjóður hefur birt frétt á vef sínum þar sem opnað er fyrir umsóknir vegna verkefnisins Ísland ljóstengt 2017. ​Mikil áhersla er lögð á hagkvæma samlegð með öðrum mögulegum veituframkvæmdum...
Meira
8. desember 2016

Yfirlit PFS yfir bókhaldslegan aðskilnað Íslandspósts vegna ársins 2015

​Íslandspóstur ohf. (ÍSP) hefur afhent Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) sundurliðaðar bókhalds- og fjármálaupplýsingar vegna rekstrarársins 2015. Þetta er gert í samræmi við ákvæði 18. gr. laga nr...
Meira
7. desember 2016

Samráð um skilmála viðmiðunartilboðs Mílu fyrir bitastraumsaðgang

Þann 9. júní sl. efndi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) til samráðs um drög Mílu að skilmálum uppfærðs viðmiðunartilboðs um bitastraumsaðgang.
Meira
5. desember 2016

Úrskurðarnefnd hafnar kröfu Útvarps Sögu um frestun réttaráhrifa.

Með úrskurði 2. desember sl. hafnaði úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála kröfu Útvarps Sögu um frestun réttaráhrifa ákvörðunar Póst- og fjarskiptastofnunar nr. 15/2016.
Meira