Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
31. maí 2016

PFS samþykkir beiðni Íslandspósts um hækkun gjaldskrár fyrir bréf innan einkaréttar (0 - 50 gr.)

Hækkunin er fyrst og fremst til komin vegna frávika frá þeim forsendum Íslandspósts sem gengið var út frá í ákvörðun PFS nr. 35/2015 vegna svokallaðs SALEK samkomulags.
Meira
27. maí 2016

Nýjar reglur ESB um nethlutleysi - opinn kynningarfundur BEREC

Samstarfsvettvangur fjarskiptaeftirlitsstofnana Evrópusambandsins heldur opinn kynningarfund þann 6. júní nk. þar sem hægt verður að taka þátt gegnum netið. Hægt að skrá sig til þátttöku til 1. júní...
Meira
25. maí 2016

PFS kallar eftir samráði um endurskoðun gjaldskrár Mílu fyrir lúkningarhluta leigulína

​Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur lokið við yfirferð á kostnaðargreiningu Mílu ehf. á heildsölugjaldskrá fyrir lúkningarhluta leigulína. Þær vörur sem verðskrá Mílu nær til tilheyra...
Meira
18. maí 2016

Réttur til alþjónustu ekki án takmarkana

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) birtir nú ákvörðun í máli sem varðar erindi frá ábúanda í Strandasýslu á Vestfjörðum um rétt til alþjónustu. Í erindinu var óskað eftir svörum við því hvenær von væri...
Meira
17. maí 2016

Dagur heimsfjarskipta og upplýsingasamfélagsins í dag

​Í dag, 17. maí er dagur Sameinuðu þjóðanna tileinkaður heimsfjarskiptum og upplýsingasamfélaginu. Á þessum degi árið 1865 var Alþjóðafjarskiptasambandið (ITU) stofnað var í París, í fyrra var 150 ára...
Meira
6. maí 2016

Álits EFTA-dómstólsins leitað vegna ágreinings um gildissvið fjarskiptalaga

Með úrskurði sínum, dags. 3. maí sl., ákvað héraðsdómur Reykjavíkur, að eigin frumkvæði, að leita ráðgefandi álits EFTA-dómstólsins um túlkun á skilgreiningarákvæðum fjarskiptalaga nr. 81/2003.
Meira
3. maí 2016

Íslenskur fjarskiptamarkaður í tölum - ný tölfræðiskýrsla PFS

Póst- og fjarskiptastofnun birtir nú nýja tölfræðiskýrslu um íslenskan fjarskiptamarkað.
Meira