Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
27. september 2016

Samráð við ESA um heildsölugjaldskrá fyrir upphaf og lúkningu símtala í föstum almennum talsímanetum

​Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) drög að ákvörðun varðandi heildsölugjaldskrá fyrir upphaf og lúkningu símtala í föstum almennum talsímanetum (markaðir 2 og 3) til ESA, Eftirlitsstofnunar...
Meira
22. september 2016

Brotalamir á verkferlum varðandi gagnagrunn símaskrárupplýsinga

​Sumarið 2014 var tekið upp nýtt skipulag um miðlun og vistun símaskrárupplýsinga.
Meira
20. september 2016

Míla braut ekki gegn fyrri ákvörðun PFS við Ljósnetsvæðingu á Ísafirði

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) birtir nú ákvörðun sína nr. 12/2016 um VDSL þjónustu Mílu ehf. í götuskápum í Holtahverfi á Ísafirði. Snerpa ehf., sem er fjarskiptafyrirtæki með starfsemi á Ísafirði...
Meira
8. september 2016

Samráð við ESA um verðsamanburð vegna heildsöluverða á markaði fyrir lúkningu símtala í farsímanetum

Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) drög að ákvörðun um heildsölugjaldskrá fyrir lúkningu símtala í einstökum farsímanetum til ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA.
Meira
8. september 2016

Aðstoð við sveitarfélög sem áforma lagningu ljósleiðara

PFS hefur sett saman fyrirmynd að auglýsingu sem sveitarfélög geta notað til að kanna markaðsaðstæður þegar lagning ljósleiðara er áformuð.
Meira
7. september 2016

Félag heyrnarlausra vill að myndsímatúlkun falli undir alþjónustu

PFS kallar eftir samráði vegna erindis Félags heyrnarlausra um að myndsímatúlkun falli undir alþjónustu og fjármagna eigi þjónustuna í samræmi við það
Meira