Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
31. október 2017

Íslandspósti gert að gera breytingar á afsláttarskilmálum

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 23/2017, þar sem Íslandspósti er gert að afturkalla tilkynningu til viðskiptavina sinna frá 7. apríl 2017, um niðurfellingu svokallaðra...
Meira
30. október 2017

Fjöldi kvartana vegna óumbeðinna fjarskipta í tengslum við alþingiskosningarnar

Tugir einstaklinga hafa sent erindi til Póst- og fjarskiptastofnun þar sem kvartað er vegna óumbeðinna SMS skeyta sem viðkomandi fengu send frá stjórnmálaflokkum í tengslum við alþingiskosningarnar um...
Meira
27. október 2017

PFS kallar eftir samráði um viðbætur við viðmiðunartilboð Mílu fyrir bitastraumsflutning vegna IP talsímaþjónustu á aðgangsleið 3

​Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur lokið yfirferð á breytingum Mílu ehf. á viðmiðunartilboði fyrir bitastraumsflutning vegna nýrrar þjónustu, flutning IP talsímaþjónustu (VoIP) yfir aðgangsleið...
Meira
26. október 2017

PFS hefur ákvarðað ný heildsöluverð fyrir lúkningu símtala í farsímanetum og föstum almennum talsímanetum

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvarðanir sínar um heildsölugjaldskrá fyrir lúkningu símtala í föstum almennum talsímanetum og um heildsölugjaldskrá fyrir lúkningu símtala í farsímanetum...
Meira
20. október 2017

PFS kallar eftir samráði um endurskoðun á gjaldskrá Mílu fyrir IP talsímaþjónustu á aðgangsleið 3

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur lokið yfirferð á kostnaðargreiningu Mílu ehf. á nýrri þjónustu, IP talsímaþjónustu (VoIP) á aðgangsleið 3. Í dag er Míla ehf. að bjóða VoIP þjónustu á...
Meira
20. október 2017

Þráðlausir WiFi netbeinar frá fjarskiptafélögum hérlendis flestir uppfærðir. Fólk skoði endabúnað og einkanetbeina.

Mesta hættan vegna KRACK veikleikans er talin vera liðin hjá. Best er þó að fara varlega í notkun á þráðlausum WiFi netum á opinberum stöðum svo sem flugvöllum og kaffihúsum.
Meira
13. október 2017

Samráð við ESA um heildsölugjaldskrá Mílu fyrir ljóslínur

Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) drög að ákvörðun varðandi endurskoðun á heildsölugjaldskrá Mílu fyrir ljóslínur í götuskápa og ljóslínur í aðgangsneti til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA).
Meira
11. október 2017

Staðsetning bréfakassa í fjölbýlum

​Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) birtir nú átta hliðstæðar ákvarðanir sem varða staðsetningu bréfakassa í fjölbýlum.
Meira