Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
29. desember 2017

Óumbeðnar SMS sendingar stjórnmálaflokka óheimilar

​Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) birtir í dag tvær ákvarðanir þar sem komist er að þeirri niðurstöðu að SMS skilaboð sem Flokkur fólksins og Miðflokkurinn sendu fjölda farsímanotenda í aðdraganda...
Meira
22. desember 2017

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Starfsfólk Póst- og fjarskiptastofnunar óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum samskipti og samstarf á árinu sem er að líða.
Meira
22. desember 2017

PFS samþykkir heildsöluverðskrá og skilmála Mílu fyrir IP talsímaþjónustu á aðgangsleið 3

​Með ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) nr. 27/2017 samþykkir stofnunin niðurstöðu kostnaðargreiningar Mílu ehf. (Mílu) á nýrri þjónustu, IP talsímaþjónustu (VoIP) á aðgangsleið 3. Einnig...
Meira
21. desember 2017

Yfirlit PFS yfir bókhaldslegan aðskilnað Íslandspósts vegna ársins 2016

Íslandspóstur ohf. (ÍSP) hefur afhent Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) sundurliðaðar bókhalds- og fjármálaupplýsingar vegna rekstrarársins 2016. Þetta er gert í samræmi við ákvæði 18. gr. laga nr...
Meira
15. desember 2017

Safn lykilorða í umferð á netsíðum tölvuþrjóta

Netöryggissveitin CERT-ÍS hvetur fólk til að kynna sér góð ráð um notkun lykilorða og endurnýja þau reglulega.
Meira
13. desember 2017

PFS kallar eftir samráði um viðbætur við viðmiðunartilboð Mílu fyrir bitastraumsflutning vegna IP sjónvarpsþjónustu á aðgangsleið 3

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur lokið yfirferð á breytingum Mílu ehf. á viðmiðunartilboði fyrir bitastraumsflutning vegna nýrrar þjónustu, flutning IP sjónvarpsþjónustu (IPTV) yfir aðgangsleið...
Meira
7. desember 2017

Uppbygging þekkingar um skráningu tíðna fyrir gervihnetti.

​Póst- og fjarskiptastofnun og fyrirtækið ManSat hafa gert með sér samkomulag um að byggja upp þekkingu á skráningu gervihnattatíðna og kanna hvort fýsilegt sé að taka upp afgreiðslu slíkra skráninga...
Meira
4. desember 2017

Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Póst- og fjarskiptastofnun

Ríkisendurskoðun hefur birt skýrslu sína til Alþingis um málsmeðferð og stjórnsýsluhætti hjá Póst- og fjarskiptastofnun. Innanríkisráðuneytið (núverandi samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti), sem...
Meira