Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
28. apríl 2017

Samráð við ESA um drög að ákvörðunum um gjaldskrár á þremur heildsölumörkuðum

Í gær, 27. apríl, sendi Póst- og fjarskiptastofnun drög að ákvörðunum vegna endurskoðunar á heildsölugjaldskrám Mílu á þremur mörkuðum til ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA.
Meira
27. apríl 2017

Ársskýrsla PFS fyrir árið 2016 komin út

Í skýrslunni er farið yfir það helsta sem einkenndi starfsemi stofnunarinnar og starfssvið á því ári og litið til framtíðar á fjarskipta- og póstmarkaði.
Meira
12. apríl 2017

PFS auglýsir uppboð á tíðniheimildum fyrir háhraða farnetsþjónustu á 700, 800, 2100 og 2600 MHz tíðnisviðum.

Póst- og fjarskiptastofnun auglýsir nú uppboð á tíðniheimildum á fjórum tíðnisviðum, 700 MHz, 800 MHz, 2100 MHz og 2600 MHz. Um er að ræða tólf tíðniheimildir sem ætlaðar eru fyrir háhraða...
Meira
7. apríl 2017

Samráð um úthlutun tíðna fyrir hljóðvarp - FM og DAB

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur ákveðið að efna til samráðs um úthlutun á FM tíðnum fyrir hljóðvarpsútsendingar á höfuðborgarsvæðinu og kanna um leið áhuga á tíðnum til DAB...
Meira
3. apríl 2017

Úrskurðarnefnd staðfestir ákvörðun PFS. Framkvæmd Íslandspósts á útburði póstsendinga vegna atkvæðagreiðslu um kjarasamninga í samræmi við lög

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur staðfest ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar nr. 18/2016 um framkvæmd útburðar Íslandspósts ohf. (ÍSP) á póstsendingum vegna atkvæðagreiðslu um...
Meira