Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
30. júní 2017

Niðurstöður úr samráði um úthlutun tíðna fyrir hljóðvarp.

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur unnið úr svörum sem bárust í samráði um úthlutun tíðna fyrir hljóðvarp sem sett var af stað í apríl sl.
Meira
30. júní 2017

Niðurfellingu viðbótarafslátta Íslandspósts frestað

Með bráðabirgðaákvörðun nr. 9/2017 hefur PFS frestað niðurfellingu á svokölluðum viðbótarafsláttum Íslandspósts vegna reglubundina viðskipta.
Meira
29. júní 2017

Úrskurðarnefnd staðfestir ákv. PFS nr. 20/2016 um myndsímatúlkun

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur staðfest ákvörðun PFS nr. 20/2016 um umsókn Félags heyrnarlausra um að myndsímatúlkun falli undir reglur um alþjónustu.
Meira
27. júní 2017

Ný hrina gagnagíslatöku

Spilliforrit, sem líklega beitir nýju afbrigði af hugbúnaði sem þekktur er undir nafninu „Petya“ herjar nú á tölvukerfi í nokkrum löndum, svo sem Danmörku, Bretlandi, Úkraínu og Rússlandi.
Meira
22. júní 2017

Ný tölfræðiskýrsla um fjarskiptanotkun á Norðurlöndum og í Eystrasaltslöndunum: Gagnamagn í farnetum heldur áfram að aukast hratt.

Í dag kemur út skýrsla sem Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) og systurstofnanir hennar á Norðurlöndunum og í Eystrasaltslöndunum hafa tekið saman um notkun helstu þátta fjarskiptaþjónustu og þróun...
Meira
22. júní 2017

Póst og fjarskiptastofnun hefur vísað frá umsókn Mílu um framlag úr jöfnunarsjóði alþjónustu

Í ákvörðuninni vísar stofnunin m.a. til þess að hún hafi með ákvörðun sinni nr. 29/2013 tekið formlega og efnislega afstöðu til álitamála varðandi umsókn Mílu þá um framlag úr jöfnunarsjóði.
Meira
22. júní 2017

Sjónvarpi ekki lengur dreift yfir örbylgju. Slökkt á örbylgjusendum á höfuðborgarsvæðinu í skrefum í júní og júlí

Eingöngu er hér um að ræða sjónvarpsútsendingar fyrir örbylgjuloftnet. Þeir sem hafa séð Rúv+ eða Hringbraut í gegn um Digital Ísland myndlykil þurfa að gera ráðstafanir. Á vef Vodafone eru...
Meira
21. júní 2017

Samráð um endurskoðun á alþjónustuskyldum Mílu um að útvega og viðhalda tengingum við almenna fjarskiptanetið

Um næstu áramót fellur úr gildi ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar nr. 4/2016 um útnefningu Mílu með alþjónustukvöð um að útvega og viðhalda tengingu við almenna fjarskiptanetið.
Meira
14. júní 2017

Reikigjöld falla niður innan EES-svæðisins frá 15. júní

Frá og með fimmtudeginum 15. júní nk. munu sérstök gjöld á reiki innan EES-svæðisins falla niður. Eftir að sú breyting tekur gildi munu neytendur frá þeim löndum sem tilheyra svæðinu borga það sama...
Meira
8. júní 2017

Skrifstofa Póst- og fjarskiptastofnunar lokuð föstudaginn 9. júní frá kl. 11:00

Skrifstofa Póst- og fjarskiptastofnunar verður lokuð föstudaginn 9. júní frá kl. 11:00.
Meira
1. júní 2017

Slökkt á örbylgjusendum fyrir sjónvarp á höfuðborgarsvæðinu í júní

Vegna þróunar í fjarskiptum og aukinnar notkunar háhraðatækni var tíðniheimild Vodafone fyrir örbylgjusenda fyrir sjónvarp ekki framlengd frekar á síðasta ári.
Meira