Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
29. október 2018

Opið samráð um leiðbeiningar PFS um frágang og öryggi ljósleiðarastrengja

PFS hefur nú samið drög að óskuldbindandi leiðbeiningum um frágang og öryggi ljósleiðarastrengja. PFS er ljóst að markaðsaðilar, margir hverjir, búa yfir áratuga reynslu og þekkingu á því hvernig...
Meira
25. október 2018

PFS hefur ákvarðað ný heildsöluverð fyrir lúkningu símtala í farsímanetum og föstum almennum talsímanetum

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvarðanir sínar nr. 18/2018 um heildsöluverð fyrir lúkningu símtala í föstum almennum talsímanetum (markaður 1/2016) og nr. 19/2018 um heildsöluverð fyrir...
Meira
5. október 2018

Úrlausn ágreinings um staðsetningu bréfakassa

Í málunum var deilt um það hvort Íslandspósti hafi verið heimilt að krefjast þess að hússtjórnir í tilteknum fjölbýlishúsum í Hafnarfirði settu upp sameiginlega bréfakassa.
Meira