Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
28. mars 2018

Samráð við ESA um viðbætur við viðmiðunartilboð Mílu og heildsölugjaldskrá fyrir IP sjónvarpsþjónustu á aðgangsleið 3

Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) drög að ákvörðun um skilmála Mílu ehf. (Míla) fyrir IP sjónvarpsþjónustu (IPTV) á aðgangsleið 3 í samráð til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA).
Meira
26. mars 2018

Framlag til Neyðarlínunnar úr jöfnunarsjóði alþjónustu fyrir árið 2018

Póst- og fjarskiptastofnun hefur með ákvörðun sinni nr. 4/2018 samþykkt framlag til Neyðarlínunnar ohf. úr jöfnunarsjóði alþjónustu fyrir árið 2018 vegna neyðarsímsvörunar. Þetta árið kemur þó til...
Meira
26. mars 2018

Fjarskiptasjóður og sveitarfélög skrifuðu undir 24 samninga um ljósleiðarastyrki í verkefninu Ísland ljóstengt

Þann 22. mars sl. skrifuðu fulltrúar fjarskiptasjóðs og 24 sveitarfélaga undir samninga um styrki úr sjóðnum vegna ljósleiðaravæðingar sveitarfélaga. Styrkirnir eru samkeppnisstyrkir í tengslum við...
Meira
16. mars 2018

PFS kallar eftir samráði um drög að málsmeðferðarreglum stofnunarinnar

​Póst- og fjarskiptastofnun efnir til samráðs um drög að reglum um málsmeðferð stjórnsýsluerinda, bæði frá neytendum og í ágreiningmálum á milli fyrirtækja, sem mögulega verður lokið með formlegri...
Meira
14. mars 2018

Framlengdur skilafrestur í samráði um breytingar á reglum um innanhússfjarskiptalagnir

Ákveðið hefur verið að framlengja frest til að skila athugasemdum og umsögnum vegna fyrirhugaðra breytinga á reglum um innanhússfjarskiptalagnir. Frestur til að skila umsögnum er nú til og með 22...
Meira
7. mars 2018

Framlengdur skilafrestur í samráði um endurskoðun á gjaldskrám Mílu á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína

​Þann 14. febrúar sl. kallaði Póst- og fjarskiptastofnun eftir samráði við hagsmunaaðila um endurskoðun á gjaldskrám Mílu á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína.
Meira
1. mars 2018

Seinna samráð vegna fyrirhugaðra breytinga á reglum um innanhússfjarskiptalagnir

Í janúar sl. efndi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) til samráðs um tilteknar breytingar sem stofnunin hyggst gera á reglum nr. 1111/2015 um innanhússfjarskiptalagnir. Um er að ræða ákvæði er varðar...
Meira