Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
16. apríl 2018

Samráð við ESA um gjaldskrá Mílu á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína

​Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) drög að ákvörðun varðandi endurskoðun á heildsölugjaldskrá Mílu fyrir stofnlínuhluta leigulína til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA). Samkvæmt...
Meira
16. apríl 2018

Niðurstaða síðara samráðs um breytingar á reglum innanhússfjarskiptalagnir

​Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur nú unnið úr umsögnum um þær breytingar sem stofnunin boðaði í síðara samráði um breytingar á reglum nr. 1111/2015 um innanhússfjarskiptalagnir. Að þessu sinni...
Meira
11. apríl 2018

Aðalritari Alþjóðafjarskiptasambandsins afhendir íslenskum stjórnvöldum viðurkenningu fyrir árangur í fjarskiptum og upplýsingatækni árið 2017

Ísland varð í fyrsta sæti á heimsvísu árið 2017, á lista Alþjóðafjarskiptasambandsins (ITU) yfir árangur þjóða heimsins í útbreiðslu og notkun fjarskipta og upplýsingatækni er mældur. Aðalritari...
Meira
6. apríl 2018

Hlutfall línulegs áhorfs á íslenskar sjónvarpsstöðvar breytist lítið

PFS hefur nú í þriðja sinn fengið rannsóknarfyrirtækið Gallup til að skoða sérstaklega hlutfall hliðraðs áhorfs á íslenskar sjónvarpsstöðvar, en fyrirtækið hefur mælt sjónvarpsáhorf með rafrænum hætti...
Meira