Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
27. febrúar 2019

Skriflegt (rafrænt) samþykki rétthafa skilyrði fyrir þjónustuflutningi

​Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur nú birt ákvörðun sína nr. 1/2019 um þjónustuflutninga Nova án fullnægjandi heimildar.
Meira
27. febrúar 2019

PFS samþykkir beiðni Íslandspósts um hækkun á gjaldskrá innan einkaréttar

Póst- og fjarskiptastofnun hefur samþykkt erindi Íslandspósts ohf. um 8-11% hækkun á gjaldskrá félagsins innan einkaréttar.
Meira
15. febrúar 2019

Ákvörðun PFS nr. 25/2018 er varðar umsókn Mílu ehf. um framlag úr jöfnunarsjóði vegna alþjónustu

Með ákvörðun PFS nr. 8/2017, vísaði PFS umsókn Mílu, dags. 14. október 2016, um framlag úr jöfnunarsjóði alþjónustu frá. Míla hafði farið fram á framlag úr sjóðnum upp á tæplega 292 millj. kr. Míla...
Meira
11. febrúar 2019

Stefna PFS fyrir ákveðin tíðnisvið 2019-2025 - Umræðuskjal

Fjarskipti í dag eru að taka miklum stakkaskiptum. Fram til þessa hefur fjarskiptaþjónusta falist í annars vegar talsímaþjónustu og internetsambandi fyrir notendur og hins vegar í alls kyns þjónustu á...
Meira
8. febrúar 2019

Yfirlit bókhaldslegs aðskilnaðar Íslandspósts fyrir árið 2017

Íslandspóstur ohf. (ÍSP) hefur afhent Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) sundurliðaðar bókhalds- og fjármálaupplýsingar vegna rekstrarársins 2017
Meira