Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
27. maí 2019

Póst- og fjarskiptastofnun samþykkir alþjónustuframlag til handa Íslandspósti

Með ákvörðun PFS nr. 14/2019 hefur stofnunin fallist á umsókn félagsins varðandi erlendar póstsendingar. Vísar stofnunin m.a. til þess að Íslandspósti sé skylt að sinna alþjóðlegum skuldbindingum...
Meira
27. maí 2019

Samráð um viðmið til mats á því hvort að tap Mílu af alþjónustu feli í sér ósanngjarna byrði

Í forsendum ákvörðunar PFS nr. 25/2018 „Umsókn Mílu ehf. um framlag úr jöfnunarsjóði alþjónustu“ sem og í ákvörðunarorðum var upplýst að stofnunin myndi taka sérstaka ákvörðun um hvort að...
Meira
24. maí 2019

Umsókn Íslandspósts um alþjónustuframlag vísað frá að hluta

Með bréfi, dags. 30. október 2018, sótti Íslandspóstur ohf. (hér eftir ÍSP) um framlag úr jöfnunarsjóði vegna ófjármagnaðs kostnaðar við alþjónustu á tímabilinu 2013 til 2017. Með ákvörðun PFS nr...
Meira
8. maí 2019

Póst- og fjarskiptastofnun hefur tekið ákvörðun nr. 12/2019 í kvörtunarmáli Sýnar hf. gegn Mílu ehf.

Í desember 2017 viðhafði Kópavogsbær útboð fyrir uppbyggingu á ljósleiðaratenginum fyrir sveitarfélagið. Útboðið skiptist í nokkra hluta en fól í sér að Kópavogsbær myndi eignast eigið lokað burðarnet...
Meira