Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
27. júní 2019

Heimilt að krefja neytendur um endurgreiðslu á ónýttum afslætti umfram hámarksbinditíma viðskiptasamninga

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur úrskurðað í máli nr. 1/2019 þar sem felld er úr gildi ákvörðun PFS nr. 27/2018 varðandi tilboð Nova hf. á Apple TV tæki með ljósleiðara.
Meira
25. júní 2019

Ákvörðun PFS nr. 5/2018 felld úr gildi að hluta.

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur úrskurðað í máli nr. 2/2018 þar sem hluti ákvörðunar PFS nr. 5/2018 er felldur úr gildi.
Meira
24. júní 2019

Sýn (Vodafone) braut ekki gegn 5. mgr. 45. gr. fjölmiðlalaga.

Með ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) nr. 16/2019, kemst stofnunin að þeirri niðurstöðu að Sýn (Vodafone) hafi ekki brotið gegn bannákvæði 5. mgr. 45. gr. fjölmiðlalaga nr. 38/2011. Ákvæðið...
Meira
4. júní 2019

Íslenskur fjarskiptamarkaður í tölum - Tölfræðiskýrsla PFS fyrir árið 2018 komin út

Tvisvar á ári safnar Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) upplýsingum frá skráðum fjarskiptafyrirtækjum hér á landi um ýmsar stærðir í rekstri og þjónustu á sviði fjarskipta. Upp úr þeim tölum vinnur...
Meira