Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
26. ágúst 2019

Tíðniheimild Yellow Mobile B.V. á 2600 MHz tíðnisviðinu afturkölluð

Í kjölfar uppboðs á tíðniheimildum til að veita farnetsþjónustu, sem Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hélt í maí 2017, fékk hollenska fjarskiptafyrirtækið Yellow Mobile B.V. úthlutaða tíðniheimild...
Meira
21. ágúst 2019

Nýr heimur fjarskipta - Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og Póst- og fjarskiptastofnun efna til kynningarfundar

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti ásamt Póst- og fjarskiptastofnun efna til kynningarfundar um EECC kóðann sem er nýtt evrópskt fjarskipta-regluverk. Einnig verður fjallað um nýjar leiðir og...
Meira
9. ágúst 2019

PFS kallar eftir samráði um heildsöluverð fyrir lúkningu símtala í farsímanetum og föstum netum

Í kjölfar verðsamanburðar hefur PFS birt drög að ákvörðun um heildsöluverð lúkningar í föstum talsímanetum og farsímanetum til samráðs.
Meira