20.09.2019

PFS efnir til samráðs um samstarf um uppbyggingu og samnýtingu fjarskiptainnviða með áherslu á 5G

Samráðsskjalið fjallar um þá samstarfs- og samnýtingarmöguleika sem til staðar eru samkvæmt gildandi fjarskiptalögum og verða áfram í nýju regluverki...
Lesa Meira
20.09.2019

Samráð við ESA um heildsölugjaldskrá fyrir lúkningu símtala í farsímanetum og föstum almennum talsímanetum

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur sent Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) drög að ákvörðun varðandi heildsölugjaldskrár fyrir lúkningu símtala í farsím...
Lesa Meira
06.09.2019

Ný tölfræðiskýrsla fyrir árið 2018 um fjarskiptanotkun á Norðurlöndum og í Eystrasaltslöndunum: 63-96% heimila geta tengst háhraðaneti

5. september 2019 kom út skýrsla sem Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) og systurstofnanir hennar á Norðurlöndunum og í Eystrasaltslöndunum hafa tekið ...
Lesa Meira